Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 85
Um stjórnarmálið.
85
mál og áfeur fyrri, sem hann sagSi satt, ab vér Danir
erum alltof hneig&ir á aí) skjóta á frest, og aí> hika viö
eBa hopa aptur þegar á a& skera úr Hann hefir nú sagt
oss, a?) hann hafi í þessu máli selt sig í fastar stellíngar,
sem hann hvorki vili víkja úr né sleppa. Eg krefst einkis
annars af honum, en a& hann bindi enda á þetta heit
sitt. Eg úska, aí> þaí> veriii nú ákveiiS meh ljúsum og
bindandi lögum, — nú, þegar stjúrn og ríkisþíng eru sam-
þykk í öllu verulegu, — hver hin stjúrnlega staia Islands sé
múts vií) Danmörku, svo þaí) ekki standi lengur sem
efamál, sem hver getur svarai eins og honum ræiur vií> ai
horfa, hvort fsland sé einskonar lítil Danmörk eia eins-
konar lítill Noregur, hvort þai gæti ekki verií) haganlegt
fiskiver fyrir aira þjúi, eia lagleg stöi fyrir nýgræiíngs
flota einnar eia annarar þjúiar, sem lætur úskir sínar
fljúga vílba um kríng. þessi aivörun, sem eg ætla aö
enda mei, er ekki tölui út í bláinn.
Dúmsmálaráögjafinn túk þá til máls, og haf&i
þá fyrst upp aptur þaív sem hann hafÖi sagt, þegar hann
svaraöi fyrirspurn Lehmanns, um ástæbur stjúrnarinnar,
aö henni þútti þab ekki ráblegt, hvorki ab láta ab bænum
alþíngis, og heldur ekki ab valdbjúba sérstaklega stjúrnar-
skipun handa íslandi, samkvæmt frumvarpi því, sem borib
hafbi verib upp á alþíngi. Ástæban til þessarar föstu og
eindregnu ályktunar var sú, ab stjúrninni þútti sem þab
mundi verba ísjárvert, bæbi fyrir fsland og fyrir landib (1)
allt, ef regluleg þjúbstjúrnarskipan yrbi innleidd nú sem
stendur fyrir íslands mál sérstaklega. Stjúrninni hefir
fundizt þetta ísjárvert, bæbi fyrir sakir þess vitnisburbar,
sem sjálfar umræburnar á alþíngi hafa borib um, hversu
skammt Íslendíngar eru á veg komnir í stjúrnlegum og
fjárræbislegum vitsmunum, og svo fyrir sakir þeirra