Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 87
Um stjórnarmálið.
87
færíngu ekki stabizt, a& láta birta grundvallarlögin á íslandi,
fyr en reglulegri stjórnarskipun hinna serstaklegu íslenzku
málefna ver&ur komi& á um lei&. þa& inál er a& vísu eiginlega
fyrir utan þetta, sem hér er um a& tala, en eg hefi þó
ekki vilja& dylja mína skýlausu sko&un einnig á þessu
atri&i. Stjórnin er, eins og eg sag&i þegar, komin að
þeirri ni&urstö&u, a& nd sem stendur sé ekki ástæ&a til a&
setja lög utn stjórn hinna sérstaklegu málefna Islands, en
þar á móti heldur hún rétt vera, a& Islendíngar fái tóm
til a& átta sig — eins og hinn vir&ulegi þíngma&ur komst
a& orfci — til þess a& komast á a&rar stjórnlaga hug-
myndir, og til þess aö fá færi á a& ná framförum me&
betri tilhögunum á sveitastjórn sinni og héra&amálum,
sem og a& taka sér fram hvafc fjárforræ&i og land-
stjórn snertir. Af þessu lei&ir, a& enginn getur sagt,
hversu lángur tími getur li&i&, 4&ur en umtalsmál geti
or&ifc a& koma á stjórnarskipun á Islandi í hinum sér-
staklegu málum landsins, ög þegar svo á stó&, áleit
stjórnin heldur ekki hentugt a& fara nú a& ákve&a þa&,
sem fyrst getur komifc til álita þegar ætti a& fara a& inn-
lei&a þessa stjórnarskrá um hin sérstaklegu mál, sem
kynni a& ver&a eptir lángan tíma li&inn ef svo vill til.
þaö væri t. a. ra. a& mínu áliti ómögulegt, a& fast-
ráða nu þegar um upj>hæ& árstillags þess, sem ríkisþíngifc
vildi láta þegar stjórnarbótin kemst verulega í lög. Eg
nefni þetta, sem sagt, rétt til dæmis. þafc hefir aldrei
verifc ætlun stjórnarinnar, a& láta frumvarpifc til laga um
stjórnarlega stö&u Islands í ríkinu, sem lagt var fyrir
alþíng, ná lagagildi, án þess a& því yr&i samferöa lög um
stjórn íslands í hinum sérstaklegu málum, og eg leyfi
mér a& halda, a& þar sem hinn vir&ulegi þíngma&ur tók
gagnstæ&an skilníng um tilgáng stjórnarinnar, þá komi