Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 88
88
Um stjórnarmálið.
þab afc Qúkkru leyti af nokkrum misjkilníngi á orfcum,
sem standa í ástætium frumvarps þess, er seinast var borib
upp fyrir alþíngi (1869). þegar stjdrnin lagbi fyrir al-
þíng í fyrra tvö frumvörp, var þafe álit hennar, — eins og
hún líka gjörli alþíngi kunnugt, — a& alþíng mundi taka
tveim höndum vit) frelsi því og ajálfsforrætii, sem bobit)
var, en þar af leiddi, at) stjúrnin hlaut þá jafnframt ab
gjöra rát) fyrir, aí) stjúrnarskráin um hin sérstaklegu mál
mundi brátlega komast á, og at) þá um leit) yrti gefib
annat) lagabob uni hina stjúrnarlegu stötiu Isiands í ríkiuu;
því þati var sá einasti tilgángur meb orbsendíngunni til
alþíngis, ab láta þab vita, ab vald þess yfir frumvarpinu
til laga um stjúrnarlega stöbu Islands í ríkinu væri enn
minna og veikara, og enn framar rábgefandi ab eins,
heldur en yfir hinu málinu um hina sérstaklegu stjúrnar-
skrá, og ab alþíng hvorki hefbi rétt til ab vænta þess,
né mætti vænta þess, ab þab yrbi optar kvadt til rába-
neytis um, hvernig hinni stjúmarlegu stöbu Islauds í
ríkinu yrbi fyrir komib, en ab stjúrnin áskildi þá sjálfri
sér, í samrábi meb ríkisþínginu, ab rába þessu fyrirkomu-
lagi til lykta, þegar búib væri ab setja hina sörstaklegu
stjúrnarskrá. Hinu virbulegi þíngmabur hefir því einnig
látib sér misskiljast — jafnvel þú eg muni ekki nú í
svipinn, hversu orbab er í bréfinu til fúlksþíngsins, sem
hann nefndi, — er hann hugsabi ab stjúrnin nokkurntíma
hefbi ætlab ser ab gjöra annab frumvarpib ab lögum
handa eptirtímanum, einsog hinn virbulegi þíngmabur
hefir stúngib uppá; en eg get samt meb engu múti fallizt
á eba'studt þessa uppástúngu.
Eptir þessari skobun minni á niálinu er engin ástæba
fyrir mig til ab hreyfa vib sjálfu efninu í uppástúngu
hins virbulega þíngmanns. Eg vil ab eins geta þess, ab eg