Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 90
90
Um stjórnarmálið.
liti á alla íslands stjórnlegu réttarstöíiu, og ab þafean af
yr&i ekki at> hugsa til afe skjótast útundan því, sem búií)
væri ab ákveíia svona fast, svo aí> meí> þessu móti mundu
allar umræ&ur og þras þagna eptirlei&is. Eg held nú
samt ekki, aí> þetta geti áunnizt ineö svo vöxnu frum-
varpi, eins og þetta er, og eg hefi þegar áfeur látib í
ljósi, þegar eg svarafii fyrirspurn hins vir&ulega þíng-
manns, af> þaf> hefir aidrei verib ef>a getaf> verife ætlun
stjórnarinnar mef> þessu frumvarpi, sem lagt var fyrir
alþfng, af) ákvefia neitt um fslands verulegu stjórnlaga-
legu stöfiu. Sú stafia er ákve&in, einsog hinn virbulegi
þíngmafeur hefir vifeurkennt, á allan annan hátt, og hún
hvorki getur né má breytast svona í svip mefe þesskonar
lögum, sem hér er um afe ræfea1. í frumvarpi þessu er
ekki einusinni neitt um þafe atrifei, sem mér sýnist vera
hið vifekvæmasta í stjórnlagalegu tilliti, þafe er um ábyrgfe
ráfegjafans; þessu hefir hinn virfeulegi þíngmafeur sleppt
úr frumvarpinu. þetta atrifei þykir mér mjög mikilvægt
í stjórnlagalegu tilliti, og eg verfe af) taka þafe fram, afe
eg mundi ekki geta fallizt á, afe einn af ráfegjöfum Dan-
merkur ríkis skyldi hafa ábyrgfe fyrir alþíngi. En um
þetta atrifei vill nú þíngmafeurinn ekki láta ákvefea neitt í
þetta sinn. Eg ítreka þafe aptur, sem eg tók fram áfean,
afe hiö eina, sem gæti verulega áunnizt vife þetta laga-
frumvarp, er ekki annafe en hife. sama, sem Íslendíngar
vita nú, og þafe er, afe þeir sjá afe landsþíngife sem nú er,
fólksþíngife sem nú er, og stjórnin sem nú er, eru mefe öllu
') Ráðgjafirm fer liklega hér að verða flestum jiúngskilinn, þegar þeir
bera saman þessi orð hans við það, sem sagt er í ástæðum sijórn-
arinnar fyrir stöðufrumvarpinu 1869. Hér sýnist liggja næst,
að hanu álíti hina stjórnarlegu stöðu Islands vera ákveðna með
guðiegri stjórn yflr heiminum, og að vísu má það segja, að svo sé.