Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 92
92
Um stjórnarmálið.
færast af) segja svo, en ef hinn virhulegi þíngmafiur vill mef)
þessu frumvarpi sínu koma í veg fyrir a& svo fari, þá
vill hann mef) því þraungva stjárninni til ab fara öbru-
vísi ab í þessu máli en hún álítur rbtt, og ef þíngif) nú
léti mál þetta fá framgáng, og sýndi sig meí) því sam-
dúma hinum virbulega þíngmanni, þá þætti mér þetta
einmitt mjög svo ískyggilegt. þessvegna get eg ekki
annab en rábib þínginu fastlega frá, ab hafa raál þetta
frara nú sem stendur, og á þenna hátt; annaf) mál er
þaf), einsog sjálfsagt er, ef þínginu mislíkar öll aöferf)
stjórnarinnar í málinu. En ef á af) skipa stjórninni fyrir,
hvernig hún skuli fara af>, þá verbur |)af) líka aí> vera
skýrt og greiniiega tekif) fram, svo stjórnin viti hvern veg
hún eigi ab fara1. En ef þíngib lætur nú málif) fá
framgáng, án þess ab segja fyrir um þetta, þá veit stjórnin
ekki hvab þíngib vill; hún veit ekki, hvort þíngiö fellst
þá á ástæbur hins viröulega þíngmanns, eba ekki, þótt
þaf) Iáti málif) gánga lengra. — Eg verf) þessvegna ab mæla
fastlega mef) því, af> ekki verl&i farib lengra fram í þetta mál.
Jessen kammerherra og borgmeistari í Hrossanesi
tók þá til máls, og sagöi: Eptir því sem hinum háttvirta
dómsmálaráögjafa hafa nú farizt orf), og eptir því sem
vér höfum séb í bréfi þessu, sem uppástúngumabur gat
um, af) komiÖ er frá dómsmálaráögjafanum til Ijárhagsnefnd-
arinnar á fólksþínginu, þá finnst mér, sem mjög lítill
árángur muni veröa aö því, og þaö sé fremur haröla
ískyggilegt, aö láta nú mál þetta fara lengra sem
stendur. Mér finnst, aö eptir allt þaö, sem maöur hefir
lesib um stóran flokk á íslandi, þá væri eigi uggvænt,
aö útúr slíkum umræöum kynni Íslendíngar aö geta dregiö
á þessum orðum má ljóslega sjá, að ráðgjaflnn þykist vera þjónn
ríkisþíngsins í máli Islands, eins og í dönskum málum.