Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 93
Um stjórnarmálið.
93
ýraislegt, sem þeir gæti notaí) fyrir ástæíiur handa sér, og
ekki væri hollt afe gefa þeim undir fótinn; mér lízt því
bezt á, aö mafeur skofei þetta mál grandgæfilegar, og fái
sér leifebeiníng til afe koma sér nifeur á, hvort ráfelegt sé
afe halda fram í lengri umræfeur um þafe. Jessen stíngur
því uppá, afe sett verfei níu manna nefnd til afe semja álit
um þafe efni, og kom þafe þá fyrst til umræfcu, hvort
þessa nefnd skyldi kjósa.
Ploug: Mér þýkir þessi uppástúnga næsta kátleg
I fyrra lagfei stjórnin sjálf þetta mál fyrir þíngife, og þá
var leyft afe ræfea þafc eptir gefeþekkni; þafe er því engin
hin minnsta ástæfea til afe halda, afc nú geti komife nokkufe
fram, sem getifc annafehvort espafe Islendínga, efea gjört á
bluta nokkurs manns. — J>afc er þessvegna, afe mér finnst,
engin ástæfea til þess, afe slá nú botn í fyrstu umræfeu
um málifc.
Lehmann: Eg haffci vonafc, afe eg mundi ekki
þurfa afe taka framar þátt í umræfeunum um þetta mál,
eptir afe eg var búinn afe gjöra þafc, sem eg áleit vera
skyldu mína. En eptir afe uppástúnga er komin fram, um
afe hætta fyrstu umræfcu um þetta mál, þá veri mér leyft
afc geta þess, afe þafe er svo lángt fjarri, afc nokkufc hafi
komife fram hér á þessu ríkisþíngi í undirbúníngs-umræfc-
unum um þetta mál, sem Íslendíngar geti tekife sér til, afc
eg hefi jafnvel orfcifc næstum fyrir ákúrum af dómsmála-
ráfcgjafanum fyrir þafe, afe eg hafi farife svo vægum orfe-
um um afcfarir Islendínga, einsog eg gjörfei. þafc er nú
líka öldúngis víst, afe mér þykir afeferfe hinna dönsku ráfe-
gjafa í öllu þessu máli — og nú verfe eg því mifcur afe
bæta þar vife: aö ógleymdri afcferfe hins núveranda
dómsmálaráögjafa — hafa veriö svo mjög stafclaus og á
lausu lopti, afe eg mundi aldrei geta fengife af mér afe