Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 94
94
Um stjornarmálið.
álasa vorum íslenzku bræí)runi, þ<5tt þeir reyndar liafi
gefið góba ástæbu til aí) mönnum fyndist þeir fara nokkui)
gvunnt í skofeun sinni, því á hinn bóginn hafa þeir sýnt
mikinn andlegan þroska, þótt þeir sé komnir á miklar
villigötur í hinu stjórnlagalega efni, og þab aö nokkru
leyti fyrir sakir þeirrar abferbar, sem hin danska stjórn
sjálf hefir haft í frammi.
En eg haf&i vonaö, ab þessu atribi mundi nú ver&a
komiö alveg a& minnsta kosti út úr þíngi þessu, ef ekki
tækist aí> koma því út úr veröldinni. Eg vil a& eins bæta
því vi&, a& mér finnst þa& sí&ur en ekki æskilegt, ef
eg yr&i sá einasti, sem nú léti meiníngu mína í ljósi
um þetta mál, af því eg vil hvorki koma fram svo sem
sá, sem hafi neina sérstaklega köllun til a& taka þátt f
málefnum Íslendínga, og sízt af öllu hér á jör&u vilda eg
bi&Ia til sætis þess, sem hinn núverandi dómsmálará&gjafi
situr í. þessvegna mun eg grei&a atkvæ&i mitt á móti því, a&
nú ver&i sett nefnd í máli&, og eg ræ& öllum til a& gjöra
slíkt hi& sama, á&ur en menn hafa heyrt, hva& a&rir lands-
þíngismenn kynni a& vilja segja um allt þetta íslenzka málefni.
þá var gengi& til atkvæ&a um: hvort hætta skyldi
umræ&unni og kjósa 9 manna nefnd í máli&, og var
uppástúngu þessari hrundi& me& 43 atkvæ&um gegn 2.
Sí&an var fyrstu umræ&u haldi& áfram.
Fischer (fyrrum skólakennari, konúngkjörinn þíng-
ma&ur): þa& er au&vita&, a& hér getur enginn hugsa&
til í þessu máli a& hafa fram nokkurn hlut, sem er á
móti ósk stjórnarinnar. þó a& ríkisþíngi& hef&i einhverja
tilhneigíng til slíks, sem eg held þó ekki vera, þá gæti
hver einn sagt sér sjálfur, a& þar sé ekki a& hugsa til,
aö ríkisþíngiö eitt síns li&s geti komi& nokkru fram. þa&
getur ekkert gjört nema í sambandsfylgi vi& stjórnina.