Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 95
Um stjórnarmálið.
95
En eg er hinsvegar sannfæríiur um, aíi þíngmenn hér <5ska
þess af öllum hug, ah þaö megi verha öllum ljöst, þegar
mál þetta kemur nú hér fram á ný, ah þaí) er ekki haft fram
vegna þess, aí> maBur vili á nokkurn hátt snúa því á múti
stjúrninni, heldur er þaí) til þess aí> taka sig saman vií)
stjúrnina, til þess ab verba henni samtaka í þessu máli,
sem öllum Dönum þykir svo mikilsvert, ekki síbur en
Íslendíngum. Eg skal þá einmitt játa fyrir mitt leyti, aö
mér þykir mart mæla meö, ab stjúrnin ætti einmitt nú
ab gjöra eitthvab. Allt frá fyrstu stund, þegar hinn virbu-
legi þíngmabur bar upp fyrirspurn sína, hefi eg hugsab
mér þetta, og vonab, ab mál þetta gæti nú orbib á enda
kljáb, og eg skal leyfa mér ab skýra frá, hversvegna eg
hefi haft þessa skobun á málinu. í ástæbunum fyrir frum-
varpi því til laga um hina stjúrnarlegu stöbu Islands í
ríkinu, sem lagt var fram á síbasta alþíngi, stúb meb skýlaus-
um orbum, ab alþíng ætti ab eins ab segja álit sitt um
málib, og svo stúb þar: -eins og þab er vitaskuld, ab
konúngur mun taka eins mikib tillit til álits alþíngis, einsog
þab á skilib, eins er þab hinsvegar aubsætt, ab ekki má
skjúta á frest fram í úákvebinn úkominn tíma, ab gjöra
fyrir fullt og allt út um hina stjúrnarlegu stöbu Islands
í ríkinu, en ab málinu verbur rábib til lykta, þegar al-
þíngi hefir gefizt kostur á ab framkvæma þá hlutdeild sína
til rábaneytis, sem því ber í þessu máli“. — Konúngsfulltrúi
sagbi, þegar hann í upphafi alþíngis skýrbi frá skobun
stjúrnarinnar á málinu, og túk þab mjög snarplega fram,
ab þab yrbi í síbasta sinni, ab konúngur legbi fyrir al-
þíng frumvarpib um stjúrnlega stöbu fslands í ríkinu, þútt
þetta frumvarp væri nokkub frábrugbib hinum fyrri, og
ab alþíng ætti nú ab segja álit sitt um málib, og gæta
vel ab því, ab þetta mál kæmi nú ekki framar fyrir þíngib.