Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 96
96
Um stjórnarmálið.
í umræíiunuin á alþíngi kemur þetta fram aptur
og aptur, einkum í ræ&um þíngmanna úr minna hlutan-
uin gegn þeim úr meira hlutanum, afe málib komi ekki
framar fyrir alþíng, og a& þaí> ■væri ekki til annars, ef
menn vildi nú hrinda málinu frá sér, en til þess a& spilla
fyrir alþíngi rétti þeim, sem því væri nú veittur til aí>
ræ&a málií). Loks vil eg geta þess, aí> í lokaræbu sinni
tók konúngsfulltrúi þetta atri&i enn fram, er hann sag&i:
„Háttvirtu þíngmenn! eg geng, eins og eg sagbi, út frá
því vísu, aí> umræílunum um stjúrnarmálif) nú sé lokií),
og af> Hans Hátign konúngurinn nú muni ákve&a, hvernig
skipulaginu á stjúrn Islands verhi komif) fyrir“ o. s. frv.1
þessi orfe eru svo greinileg og skýlaus, af> enginn
efi getur verif) um þýfíng þeirra. þaf> er ekki heldur
neinn efi um, hvernig alþíngismenn hafa tekifi þau, og
eg held, af> þaf> verfli af) standa úbifanlegt Réf>an í frá,
aí> stjúrnin geti ekki framar lagt nokkurt frumvarp
til laga um stjúrnarlega stöf>u Islands í ríkinu fyrir al-
þíng. — þeir sem áf>ur fyrmeir hafa verif) fyrir stjúrn
hjá oss, hafa verif> mjög hvikulir og lausir í ráfelagi sínu
í stjúrnarmálum Islands, og þaf) lítur svo út, — eg þori
reyndar ekki af> segja mef> fullri vissu ab svo hafi verif,
— sem þessi hvikulleiki stjúrnarinnar hafi studt af> því,
afc villa hugmyndir Islendínga. þafc væri því mjög illa
farifc, ef þau skýlausu orfc, sem eg áfcan tilgreindi, ekki
stæfci úbifanleg. En eg er reyndar sannfærfcur um, afc
hvorki þessi stjúrn, né nokkur sú stjúrn, sem hér eptir
kemur, getur gengifc frá þeim. — Ef vifc nú þá byggjum
á því, afc mál þetta geti aldrei framar orfciö lagt fyrir alþíng
til ráfcaneytis, þá spyrjum vér þvínæst, hvort nokkufc geti
) Alþtíð. 1869. I, 837.