Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 97
Um stjórnarmálið.
97
áunnizt vib þab, ab skjóta málinu enn á frest. Eg get engan
slíkan ávinníng séb. Á hinn bóginn sýnist mér, ab þab
gæti orbib til mikils skaba, ab skjóta málinu nd á frest,
og virbist mér þetta sýnilegt á ræbum ymsra alþíngis-
manna, þegar vel er ab gáb. Eg vil taka fram nokkur
orbatiltæki, sem optar en einusinni bregbur fyrir. þíng-
menn hafa ósjaldan komizt ab orbi hérumbil á þessa leib:
„Hvab græbum vér ntí á því ab ræba frumvarp þetta
og gánga ab því? höfum vér nokkra vissu fyrir, ab vér
fáum t. a. m. fjártillag þab sem oss er lofab? er þab
ekki miklu fremur líklegt, ab ef vér tökum vib þessu
frumvarpi þá tnuni ríkisþíngib enn draga af oss og stjórnin
samþykkja þab?“ — þessi efasemd kemur opt fram í
alþíngisræbunutn, en ntí yrbi skorib rir því, ef þannig
yrbi ab farib sem í lagafrumvarpi þessu er ráb fyrir
gjört. Ef þab yrbi ab lögum, þá yrbi ekki einúngis þess-
konar orb, sem hafa komib fram í þíngræbunum aptur
og aptur, heldur og ntörg önnur í líkura anda, alveg slegin
til jarbar. Islendíngar hefbi þá fyrir sér orbinn hlut, sern
væri korninn fram utaf samkvæmri ályktun stjórnarinnar
og ríkisþíngsins, þeir yrbi þá ab fara ab hugsa sig um,
hvort þeir vildi þiggja þab ríflega frelsi, sem þeim er
bobib, meb öbrum grundvallarskilmálum en þeim, sem
alþíng liefir híngabtil byggt á. Líklega mundi alþíng
hugsa sig uni þetta uni hríb, ábur en þab gengi ab, svo
ab nokkur tími gengi í þessu, og þab væri ab öllum
líkindum ráblegt samt sem ábur ab byrja fyrst á ymsum
breytíngum til hins betra á Islandi, og ab stjórnin leitabi
fjárstyrks til þess, en þetta ætla eg ab sinni ab leiba
hjá mér ab fjölyrba, þareb þab mun koma fram vib um-
ræburnar um fjárhagslögin. En mér er spurn, hvort
nokkrum getur dottib í hug, þegar hann les umræburnar