Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 98
98
Um stjórnarmálið.
á alþíngi, að þíugib muni koma sjálfkrafa innan skamms,
og bibja stjórnina um ab gjöra frumvarp þab að lögum,
sem þab nú liratt, ef stjörnin nú iætur mál þetta falla
nibur; mér ab minnsta kosti finnst, ab harðla lítil líkindi
sé til aí> svo verbi, þegar gætt er aö hvernig meiri hluti
þíngsins hefir neytt réttar síns. Meiri hlutinn hefir strax frá
upphafi verib einbeittur og samtaka í aí> neyta síns þíng-
lega réttar til yztu ummerkja. Eptir þíngsköpum alþíngis
getur minni hluti ekki komib til greina vib kosníngar,
nema meiri hlutinn vili, og meiri hlutinn þurfti því ekki
að óttast, aí> neinn úr minna hlutanum kæmist inn í nefnd
þá, sem aö mestu réfei niburlögnm málsins. Meiri hlutinn
setti nefndina þannig, aí> ekki var annab aö gjöra en ab
færa í stílínn þaÖ sem þegar áöur var ákvebib (!), og
þessari sömu abferb beitti meiri hlutinn ávallt, meb ein-
staka breytíngum. Gæti menn nú ab þessu, finnst mér
ekki mikil líkindi til, ab Islendíngar innan skamms af
sjálfsdábum muni bibja stjórnina um þesskonar lagabob.
En vera má ab mér skjátlist í þessu.
Eins og eg sagbi þegar í upphafi máls míns, er þab
ekki tilgángurinn ab hafa neitt fram gegn vilja stjórnar-
innar (vér hvorki getum né viljum þab), en samt seni
ábur verb eg ab álíta þab æskilegt, ab lagafrumvarp þetta
nái ab gánga fram, og nefnd veröi sett í þaö þegar þaö
er komiö til annarar umræöu. En eg vil taka skýrlega
fram, hvab eg meina meb því, aö eg vil greiöa atkvæbi
mitt meb þessu. Eg held ab mál þetta, eptir ab þab ab
nýju hefir verib lagt fyrir alþíng til meöferbar, sé nú
komib hér fram fyrir oss í fullt eins alvnrlegri mynd, eins
og þaö hefir veriö í nokkurntíma ábur, og ab fyrirkomu-
lagib á því sé ekki einúngis íslenzkt mál, heldur og einnig
í fyllsta skilníngi danskt málefni, sem oss öllum stendur á