Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 99
Um stjórnarmálið.
99
miklu. þessvegna er þaí> mín <5sk, aí> málife í þeirri nýju
mynd, sem þa& nú hefir fengib, ver&i nákvæmlega yfir-
vegab hér á landsþínginu, og tilraun gjörb til a<& semja og
ver&a á eitt sáttir vií> stjárnina um, hvaí) hér sé hife rétta,
og hvab bezt sé bæíii fyrir Danmörk og ísland. í von
um aí> þetta gángi fram, ætla eg afe gefa atkvæ&i til afe
málib fari til annarar umræbu, og þá mun eg grei&a at-
kvæfei fyrir aí> nefnd verbi sett í málií), ef nokkur stíngur
uppá því, sem eg málsins vegna vona afe veröi.
David (konferenzráb, frá Kaupmannahöfn): Eg ætla
ekki ab ver&a lángor&ur í þetta skipti, þar eg aö mestu
er á sama máli og þíngma&urinn sem nu settist niímr, en
mig fur&ar mjög á því, a& hann gaf þá ekki uppásttíngu
Jessens atkvæ&i sitt, einsog eg og uppástúnguma&ur
sjálfur, vib tveir einir, aí> hætta fyrstu umræ&u málsins
og setja nefnd í þa& nú þegar. þa& er mér öskiljanlegt,
aö þeir þíngmenn, sem þ<5 kannske ekki <5ska a& máliö
komist til annarar umræ&u, skuli ekki sjá, a& þa& er þ<5
miklu laglegri a&fer& og miklu sí&ur ásteytíngarefni, a&
hætta fyrstu umræ&u og setja nú þegar nefnd í máli&.
Mér er ekki um, a& þíngmenn taki a& sér uppástúngur,
sem eptir e&Ii sínu heyra stjúrninni til, og eg hefi aldrei,
allan þann tíma sem eg hefi verifc þíngma&ur, tekið uppá
því; þessvegna þykir mér þa& mjög úheppilega fariö, a&
sú lei& hefir veriö tekin, afe fara þannig a& í þessu mikil-
væga máli. Eg vildi me& engu múti rá&a til þess, a&
vér skulum slá selbita í vösunum, ef eg mætti svo segja,
me& því a& reyna a& koma málinu fram til endalyktar á
þíngunum, þútt vér höfum skýlausa yfirlýsíngu ekki ein-
úngis eins rá&gjafans, heldur stjúrnarinnar allrar í heild
sinni, aö hún ætli ekki a& leggja slík lög fyrir konúng
íil sta&festíngar, þútt bæ&i þíng fallist á þau. Mér þykir
7*