Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 100
100
Um stjómarmálið.
þaö því illa fara, einsog eg sagií), aí> ekkí var hætt njál-
inu á réttum tíma, af því þá þurfti ekki aí> líta svo út,
eins og vér hefíium viljab halda því fram þvert á móti
auglýstum vilja stjórnarinnar, og þá höfíium vér þann
útveg, sem í ölluin greinum var hentugastur, eptir því
horfi sem máliíi er nú komií) í; því þaö sem eg óttast,
og án efa allflestir einsog eg, þa& er, a& í staí) þess aÖ
tíminn græbi sárife og komi Íslendíngum til a& fá réttara
skynbragib á, hvernig sta&a þeirra í ríkinu er, þá muni
þeir nú, þegar þeir sjá hvernig þessar tilraunir vorar til
a?> hafa máliö fram móti óskum þeirra, misheppnast aptur
og aptur, fara aí> hugsa, a& ríkisþíng Dana sé þó í
rauninni magnlaust gagnvart þeirra freku kröfum. Ef
máliö ver&ur látiö gánga til annarar umræ&u, og nefnd
ver&ur sífean sett í málife, þá mun eg hvorki greifea at-
kvæfei mefe né móti; eg ætla ekki afe vera á móti, af
því eg vil ekki afe málife falli aflvana til jar&ar, heldur
a& þíngife láti til sín heyra á einhvern hátt, annafehvort
mefe atkvæ&um til dagskrár, efea mefe áskorun til stjórn-
arinnar, og afe þarmefe verfei vottafe, afe hin stjórnarlega
staba íslands í ríkintt sé nú af oss og stjórninni ákve&in,
og afe vér vonum, afe stjórnin ekki víki frá þessu, heldur
haldi fastlega vife þafe; en á hinn bóginn get eg ekki
heldur verife mefe því, afe málinu verfei haldife lengra áfram,
eptir afe stjórnin hefir ljóslega sagt, afe hún vili hvorki
né óski a& farife verfei lengra út í þafe, og afe liún taki
þafe fyrir mótblástur móti sér, ef svo verfei gjört.
Ploug: Hinn vir&ulegi þíngmafeur, sem nú settist
nifeur, kom nú fram mefe uppástúngu, sem gæti verife
bezti endir á máli þessu eptir því sem nú stendur á,
nefnilega a& snúa mefe atkvæfeum til dagskrár; en þetta
getur ekki orfeife í dag, heldur verfeur þafe afe bífea þess,