Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 101
Um stjórnarmálið.
101
að nefnd hafi tekib málib til rannsdknar. En endirinn gæti
líka orbifc annar, og sá væri enn betri, en ab láta málib
kafna í nefnd, og þab væri, aö hinn virbulegi þíngmabur
tæki aptur uppástúngu sína. En hvernig sem fer, þá
get eg ekki játab, ab Islendíngar geti styrkzt af þessu máli
j trú sinni um vanmætti hins danska ríkisþíngs. þab er
ekki um ríkisþíngib, sem þeir hafa haft ástæbu til ab fá
slíkar hugmyndir, þeir miklu fremur ásaka oss um þab,
ab vér höfum farib of lángt í fyrra. Nei, þab er um hina
virbulegu dönsku stjórn, sem þeir hafa ástæbur til eptir
umræburnar um þetta mál ab láta sér detta slikt í hug. Um
stjórnina geta þeir fengib aumlegar hugmyndir, þær hugmyndir,
ab stjórnin hopi nú og þori ekki ab halda áfram þeirri stefnu,
sem hún tók í fyrra meb samþykki alls ríkisþíngsins, og sem
menn skyldi hugsa hún mundi halda áfram eptir öllum
hennar skýlausu bobunum og yfirlýsíngum til alþíngis.
þetta er bágindalegt, en þessi bágindalegu málalok eru
augljós, hvernig sem málib lyktar, hvort sem mabur lætur
þab enda meb því, ab setja nú nefnd, eba því verbur
haldib, áfram til annarar umræbu. En þótt svo fari, þá
er þab þó enganveginn mín meiníng, ab því verbi haldib
fram til meiri þrautar en svo, ab þab verbi látib hvílast
í nefnd til rannsóknar í makindum; þyki mönnum svo
ráb, ab hvetja stjórnina til ab halda áfram á þeirri leib,
sem hún lagbi í fyrra, þá er oss innan handar ab gjöra
þab ábur vér skiljum. þar á móti er þab enganveginn
hugsun mín, ab vér ættum ab etja málinu meb kappi
fram til seinustu umræbu, eba til hinnar þíngdeildarinnar
(fólksþíngsins), eptir ab stjórnin hefir sett sig svo fast-
lega þar á móti. því þar í er eg alveg samdóma, ab
stjórnin og ríkisþíngib eigi ekki ab skiljast ab í þessu máli.
Eg gæti sagt margt um þab, sem hinn háttvirti dómsmála-