Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 102
102
Um stjórnarmálið.
ráSgjafi tala&i til uppástúngumanns (Lehmanns), en eg
skal ekki vera lángorbur og drepa einúngis á svosem tvö atri&i,
því eg ímynda mér, af) menn muni helzt vilja af> þessar
umræfiur taki bráfium enda. Eg held, eins og hinn virfiu-
legi þíngmafiur sem seinast talafi, af) stjúrninni skjátlist
mjög, er hún heldur af) Islendíngar muni taka sinnaskipt-
um ef málinu ver&ur nú frestaö um nokkur ár; eg er
þvert á múti sannfærfmr um, af) sú gremja, sem því miöur
helzt viö þar uppfrá (á Islandi) útaf því, hversu lengi
þetta mál dregst, muni aukast ár frá ári. þaö verfrnr
öröugra og örfmgra af) mibla málum, því lengur og lengur
sem málinu verfmr frestaö, og eg held, af) ef útkljáf) yrÖi
ura, hversu mikiö fé vér vildum veita, þá yröi þaö hin
bezta stoö fyrir máliö, til aö fá þaÖ á enda kljáö; því
þetta atriöi, aö þeir eru ekki vissir urn aÖ fá fast árgjald,
þaö á sér mikinn þátt innanum hinar stjúrnlagalegu
hugleiöíngar, og allar hinar stjúrnlegu kröfur þeirra. Mút-
stööumennirnir klifa alltaf á því: viö (Íslendíngar) vitum
alls ekki hvaö viö fáum, eitt þíngiö vill þetta, annaö vill
hitt, og stjúrnin vill enn nokkuÖ annaö; því værj þaö
afar mikil bút í máli, ef þetta yröi ákveöiö, og þaÖ væri
bundiö fastmælum, aö Islendíngar gæti reidt sig á aö fá
tiltekna fjárupphæö, þegar þeir kæmi sér saman viö stjúrn-
ina um stjúrnarskrána fyrir þeirra sérstaklegu mál. Ef þetta
væri gjört, þá er eg sannfæröur um aö allt þetta mál
væri á vissum vegi til aö veröa á enda kljáö. Eg fæ
heldur ekki séö, hvar hættan ætti aö vera, þútt Islendíng-
um væri trúaö fyrir stjúrn á hinum sérstaklegu málum
þeirra, meöan þeir eru svo sinnaöir sem nú; því þegar
hin stjúrnlagalega hliö málsins er fast ákveöin, þá getur
þaö ekki dottiö Íslendíngum í hug aö nota sjálfsforræöi
sitt í sérstaklegu málunum til annars, en til þess aÖ koma