Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 103
Um stjórnarmálið.
103
landi sínu áfram sem þeir bezt megna. Hinn háttvirti
rá&gjafi fann þaí) ab lagafrumvarpinu, a& ekki væri sett
í þaí) nein ákvörbun um ábyrgb rábgjafans; en eg verí)
at> svara þar til, ab þab atribi kemur alls ekki þessu máli
vib, þab verba stjórnin og Íslendíngar ab semja um, hvernig
stjárninni í sérstaklegu málunum skuli verba fyrir komib.
Eg get vel skilib þab, ab stjörnin geti ekki gengib ab
kröfum Islendínga í þessu efni, því mér finnst þær fjar-
stæbar öllum sanni, eptir því hvernig á stendur1; en þetta
mál kernur ekki oss vib, einsog eg sagbi, þab heyrir til
hinna sérstaklegu stjörnarlaga Islands, og eg held þab
réttast, ab vér skiptum oss ekki neitt af því. Hinn hátt-
virti rábgjafi sagbi, ab hann hefbi aldrei ætlab sér ab
gjöra slíkt frumvarp og þetta ab lögum, ábur en stjórn-
arskrá Islands væri lögskipub. þetta kann vel ab vera;
en í fyrra var þab þó ætiun hans, ab láta lagabob þetta
verba fullgjört ábur en hann færi ab semja vib Íslendínga
um hina sérstaklegu stjórnarskrá þeirra. Ilefbi ríkisþíngib
orbib búib meb lögin, og iokib vib þau eins og þetta
þíng hafbi lagab þau og rábgjafinn fallizt á — þab var,
eins og kunnugt er, af hendíngu, ab þab ekki varb — þá
hefbu lögin verib fullkomnub og óyggjandi frá ríkisþíngsins
hálfu, euda þótt konúngur hefbi ekki skrifab undir þau
fyr en Islendíngar voru orbnir á eitt sáttir meb stjórninni
um þeirra sérstaklegu stjórnarskrá. Hvort heldur lög
þessi hefbi komib út meb undirskipt konúngs á undan
') }>að er bágt, að }iíngmaðurinn heflr ekki sýnt hvað sé fjarstætt
í kröfum alþíngis í þessu efni, ef hann játar á annað borð, að
nokkur stjórnarábyrgð skuli vera í fslenzkum málum. En vér
ímyndum oss, að flestir muni játa , að lögbundin stjórn geti
ekki vel hugsazt án ábyrgðar, og ábyrgð stjórnar geti ekki vel
hugsazt nema hún sé í landi því sem stjórnað er. þetta er
aðalatriðið í því, sem Íslendíngar hafa farið fram á i þessu efni.