Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 104
104
Um stjórnarmálið.
stjörnarskrá íslands, e&a þau hefbi fyrst komib í gildi
eptir ab hún var or&in a& lögum, þa& er a& eins form-
iegur munur, og gæti vissulega ekki haft nein áhrif á
máli& í sjálfu sér, sízt á samkomulagi& vi& Islendínga.
Eg held me& engu möti, a& hinn vir&ulegi uppá-
stúnguma&ur hafi einúngis haft þann tilgáng þegar hann
bar upp þetta mál, a& koma fram mótblæstri móti
stjórninni; eg held þa& hafi veri& hans tilgángur, í ein-
lægni og sannleika a& sannfæra stjórnina um, a& þa&
væri réttast a& koma nú endilegum lyktum á hi& stjórn-
lagalega mál. En 3é nú svo, a& menn geti ekki komið
sér saman um þetta, þá er þa& sjálfsagt, a& ma&ur ney&ist
til a& láta málið liggja kyrt, en þá liggur jafnframt
ábyrg&in öll á stjórninni einnisaman, hvað sem eptir kann
a& koma.
Stjórnarforsetinn (Frijs greifi a& Frijsenborg)
mælti: Ilinn vir&ulegi landsþíngisma&ur, sem hefir bori&
fram uppástúngu til lagafrumvarps um stjórnarmál Islands,
fór býsna hör&um or&um um stjórnina, bæ&i hina fyr-
verandi, og þá sem nú er. þa& er nú öldúngis satt, aö
menn hafa fariö ýmislega a& Íslendíngum, og-aÖ menn
einkum áður fyrmeir hafa gengið út a& hinum yztu tak-
mörkum eptirgángsmuna og eptirlætis við Íslendínga (!);
þa& er og jafnvíst, a& þetta hefir or&ið til einkis; en þar
fyrir er ekki sagt, a& þa& hafi veriö óskynsamlegt. þa&
er ekki sagt,- a& þa& sé stjórnin, sem hefir fari& óskyn-
samlega a&, þó málalokin hafi sýnt, a& ekki hafi gengi&
svo sem áforma& var. Hinn vir&ulegi þíngma&ur tala&i
mest um 1867, en sí&an hefir stjórnin haft a&ra a&fer&,
og stjórnin er á sama máli og hér hefir veri& haldiö fram
um hina stjórnlagalegu hli& málsins. Nú er ekki um
annað a& ræ&a en þa&, hvernig málinu skuli nú koma