Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 105
Um stjórnarmálið.
105
fram gagnvart Íslendíngum, og hér getur stjórnin ekki
farife þá leifc, sem hinn vir&ulegi þíngma&ur hefir vísab á
meö uppástúngu sinni. Stjórnin ætlar þó, aö hún hafi öldúngis
eins mikinn hug á hinni stjórnlagalegu hlií> þessa máls,
eins og hinn virbulegi uppástúngumafcur. Og þó stjórnin
nú ekki vili bera þetta mál upp á ríkisþíngi, til þess aí>
fá á þaí) laga sni&, þá getur hún samt hagab til öldúngis
samkvæmt sko&un þíngsins á hinni stjórnlagalegu hlií>
málsins; á þenna hátt hugsar hún sér eiginlega aí> koma
málinu lengra álei&is, en meí> því a& fara hinn veginn.
Dómsmálará&gjafinn svara&i or&um Plougs, a&
hann geti ekki álitife þa& ríkislögum Danmerkur óvi&kom-
andi, fyrir hva&a þíngi rá&gjafar ríkisins eiga a& svara
ábyrgb. Eg álít því, segir hann, a& þa& væri ekki rétt,
a& ákve&a í hinni sérstaklegu stjórnarskipun íslands án
vilja og vitundar ríkisþíngsins, a& sá af rá&gjöfum konúngs,
sem fær yfirstjórn hinna íslenzku málefna í hendur, og
sem búast má vi& a& siti í hinu danska stjórnarrá&i, skuli
hafa ábyrgö fyrir alþíngi; um þetta ætti, a& mínu áliti,
ekki a& ákve&a neitt a& ríkisþínginu fornspur&u. Eg get
heldur ekki játaö, a& þa&, sem hinn vir&ulegi uppástúngu-
ma&ur hefir boriö upp nú, sé sama og þa&, sem stjórnin
stakk uppá í fyrra. Stjórnin stakk ekki uppá 'í fyrra,
a& rikisþíngiö skyldi láta í Ijósi sko&un sína um hina
stjórnarlegu stö&u íslands, en hún stakk uppá vi& þíngiö
a& segja, hversu miki& fé þa& vildi veita til a& koma á
sérstaklegri stjórnarskipun á fslandi. þetta var þa&, sem
stjórnin stakk uppá, og þetta var þa&, sem stjórnin var
viljug til a& láta koma út sem lög, ef menn hef&i geta&
or&i& ásáttir urn þa&; en þegar hinar stjórnlagalega ákvarö-
anir voru settar inn í frumvarpið, sag&i eg, svo greinilega
sem mér var Unnt, a& lögin gæti ekki komi& út um þann