Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 106
106
Um stjórnarmálið.
þíngtíina. UppðstúngumaBurinn var mér samdúma um
þetta; það var aldrei ætlazt til, aö lög þessi skyldi koma
út um þann tíma.
Krieger : Eg skal nú ekki fara lángt út í þaö, sem
hinn háttvirti dóinsmálaráðgjafi sífeast sagfei, en þafe verfe
eg þ<5 afe segja, afe eptir því sem mig minnir, þá víkur máli
þessu nokkufe öferuvísi vífe. Ef eg man þafe rétt, þá stúfe
málife þannig seinustu þíngdagana f fyrra, afe ef ráfegjafinn
heffei getafe komife sér saman viö þíngife um fjártillagife,
þá heffei hann afe líkindum sleppt raötbárum sínum múti
hinum stjúrnlagalegu ákvörfeunum, og fellt sig vife, afe þær
yrfei teknar í frumvarpife. Nefndin skofeafei málife þannig,
afe úmögulegt væri afe ná samkomulagi um fjártillagife, og
því varfe málife ekki á enda kljáfe; annars heffei þú afe
öllum líkindum þíngtíminn verife lengdur um ’svosem tvo
daga. En um þafe, sem ekki er búkafe, er úmögulegt afe
segja neitt öldúngis víst. þfngmafeurinn minntist því næst
á uppástúngu Jessens, afe hætta umræfeum og vísa málinu
til nefndar, einkanlega útaf því, sem David sagfei um þessa
uppástúngu, afe hann undrafeist aö menn heffei ekki gefife
henni atkvæfei. Mitt svar uppá þafe, sagfei hann, er mjög
einfalt, og þafe er, afe mér fannst sem uppástúnga þessi
hlyti afe líta svo út frá þínginu afe sjá, einsog hún væri
fallin úr skýjum ofan, án nokkurs undirtals til hlítar fyrir-
fram. þesskonar uppástúngur eru ekki vanar afe koma
fram nema eptir undirtali, efea afe minnsta kosti umtali
vife ílutníngsmann frumvarpsins, og þaö er ekki vant afe
koma fram mefe þær fyr en svo lángt er komife um-
ræfeunum, afe allir hafi haft færi á afe tala, sem líkindi
væri til afe kynni afe æskja þess. En þafe vita menn, afe
uppástúnga þessi kom mjög snemma fram, enda veit eg
ekki til, afe neitt hafi verife undirtalafe um hana vife flutníngs-