Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 108
108
Um stjórnarmálið.
annarar umræbu, eins og þíngií) vildi ekki lengur standa
vií) þaö álit á málinu, sem hér hefir áður verií) haldiö á
lopti. Sé þab nokkurt atribi sérstaklega, sem ab hinn
háttvirti stjórnarforseti fyrir sitt leyti gjörir mjög mikib
úr í þessu máli, þá látum oss fá ab heyra þab hreint og
beint; en komi ekki ítarlegari útskýríng fra hinurn hátt-
virta stjórnarforseta, þá finnst mér ekki næg ástæba til, ef
málib verbur lagt fyrir oss, ab draga oss í hlé undan svo
einföldum hlut, eins og ab koma fram lagafrumvarpi, sem
er komib fyrir oss á þann hátt sem þetta, eptir allt þab,
sem ríkisþíngib er búib ab starfa ab þessu máli. þegar
vér gefum atkvæbi fyrir, ab frumvarp þetta skuii fara
lengra, þá táknum vér þarmeb, ab oss þyki málib mikils
vert, og mér væri naubugt ab sleppa voninni, ef nefnd
yrbi sett, — og þá vona eg þab yrbi ný nefnd, sem
enginn af hinum fyrri nefndarmönnum sæti í; þess vildi
eg ab minnsta kosti óska fyrir mitt leyti — ab þá kynni
þó kannske ab fást nýtileg málalok í einhverja átt, þegar
búib væri ab semja vib stjórnina ítarlegar um yms atribi,
sem fyrir ríkisþínginu liggja. þetta íslenzka mál skiptist
t
mjög undarlega. Nú erukomnar fram uppástúngur í hinu
þínginu (fólksþínginu), sem eru í einskonar sambandi vib
allt stjórnarmálib. þegar til vorra kasta kemur meb fjár-
hagslögin, þá komast þau ekki til neinnar nefndar, ab
minnsta kosti væri þab einstakt dæmi ef þab yrbi í ár,
því þab er ekki vant ab vera. þab væri því ekkert
óraögulegt, ab þab kynni ab hittast svo á, ab mál þetta
kæmist til nýtilegra lykta, og ab þó yrbi enginn dómur
felldur um abferb stjórnarinnar vib ísland yfirhöfub ab
tala, og í allri abalstefnunni. Ab minnsta kosti vil eg
fyrir mitt leyti ekki kveba upp neinn dóm um mebferb
þessa máls á alþíngi, eba af hálfu dómsmálarábgjafans,