Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 109
Um stjórnarmálið.
109
en því vil eg skjóta til athuga raanna, hvort ekki mundi
mega misskilja atkvæ&i landsþíngsins, ef vfer fengjum engar
skýríngar af hálfu stjdrnarforsetans, og neitu&um svo a&
láta málif) gánga til annarar umræ&u, öldúngis eins og
gie&i og ánægja yfir öllu, sem fram er farife í málinu,
ré&i hér mestu. þ>a& væri þó of miki& a& heimta. Fyrir
þá sök vildi eg óska þess allsendis, a& stjórnarforsetinn
vildi segja rétt einfaldlega og beint áfram, en ótvírætt,
hva& honum býr í brjósti um þetta mál; þá held eg, a&
oss ver&i au&velt a& koma oss saman vi& hann um máli&.
Stjórnarforsetinn mælti: Eg skal me& mestu
ánægju svara hínum vir&ulega landsþíngismanni (Krieger),
sem nó settist ni&ur, en eg get ekki or&i& vi& bón hans
í því, a& gjöra honum grein fyrir hva& mér sjálfum fyrir
mitt leyti búi innanbrjósts um þetta mál, enda held eg
ekki a& þa& geti sta&i& honum á miklu í því, sem hér er
um a& ræ&a. þ>a& er máli& sjálft, sem allt er undir komi&
a& mínu áliti, og þar held eg a& stjórnin hafi greinilega
sýnt, hvern veg hún ætli a& fara. Frumvarp þa&, sem
hér er komife fram, stefnir í allt a&ra átt, og eg held þafe
yr&i ómögulegt hverri stjórn sem væri, a& breyta stefnu
sinni þar sem máli& nú er komi&. A& minnsta kosti
gæti eg aldrei gjört þa&.
Hér stö&va&i forseti umræ&urnar, og sleit fundi til
næsta dags.
Föstudaginn 11. Februar var haldi& áfram umræ&-
unni, og tók þá til or&a
Jessen kammerherra, og mælti: Eg var á því ígær,
og er enn í dag, a& réttast væri a& vísa máli þessu tii
nefndar á þessu stigi umræ&unnar. Me& því móti vir&ist
rnér a& vér bezt getum sameina& þa& tvennt, a& hafa tillit
bæ&i til stjórnarinnar og til flutníngsmannsins (Lehmanns).