Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 110
110
Um stjúrnarmálió.
Eg skal þó játa, aö uppástúnga þessi spratt upp hjá mér
rétt í einu, og eg hefi ef til vill borií) hana of snemma
upp, svo aS hún hafi þessvegna komifc sumum virfmlegum
þíngmönnum á óvart og aö þeim óvibbúnum; en enginn
gat þó verib betur vifbúinn vif) uppástúngunni en Krieger.
Eg ætla sjálfsagt ekki ab taka upp aptur uppástúngu þessa
í dag, en eg ætla af> skjóta því til annara, hvort þeir vili
bera hana upp, eptir því sem umræbunni er nú komif).
En verbi þessi uppástúnga ekki borin upp, þá get eg ekki
gefib atkvæfii meb, a& málit) ver&i látif) gánga til annarar
umræfiu.
David konferenzráf) mælti: Eg sag&i í fám orfuin
ígær, ab mér fyndist bezt eiga vif) af> enda umræfurnar
um mál þetta nú sem stendur mef) atkvæfium til dagskrár.
Eg ímynda mér, af) þafi hljóti nú af) vera or&ifi oss öllum
ljóst, ab stjórnin ætlar af) halda fast vit> þann grundvöll,
sem stjórnarfrumvarpif), er borif) var upp á síbasta alþíngi,
var byggt á, jafnvel þó hún hafi lýst því berlega yfir, at)
hún geti ekki farif) Iengra útí þetta mál í þá stefnu, sem
hinn virfiulegi fiutníngsmafiur frumvarpsins fer fram. A
þessu sýnist mér ma&ur geta vel byggt atkvæbi til dag-
skrár, og þar mef lýst þeirri von, sem matur getur sömu-
lei&is byggt á or&um stjórnarinnar, a& þó hún geti ekki
veri& samverkandi þeirri vi&Ieitni, sem her á landsþínginu
hefir veri& gjör& til þess a& koma sem fyrst lagi á stjórn-
ina á Islands sérstaklegu málum, samkvæmt þeirri stefnu,
sem hér var bo&u& og umrædd í fyrra, þá muni þa& þó
vera ásetníngur hennar (stjórnarinnar) a& flýta fyrir, a& Is-
lands sérstaklegu mál komist í reglu svo fljótt sem kríng-
umstæ&ur leyfa, og á þann hátt, sem stjórninni á sínum
tíma þykir hentugastur. þessvegna stíng eg uppá, a& vér