Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 111
Um stjórnarmálið.
1J1
tökum til dagskrár meö yfirlýsíng, sem tekur fram bæöi
þau atrifei er eg nefndi, og eg vil orba þannig:
„I því trausti, a& stjórnin haldi fast vií) grundvallar-
reglur þær fyrir hinni stjórnarlegu stöfeu Islands í rík-
inu, sc:ti frumvarp þah, er lagt var fyrir sífeasta al-
þíng, var byggt á, og í þeirri von, ab ísland verhi ekki
látiö bíha lengur en allra naubsynlegast er eptir sjálfs-
forræfei því og stjórnfrelsi, sem því er fyrirhugafe: —
víkur landsþíngib til næsta máls á dagskránni.“
Dagskrár-uppástúnga þessi kom því næst til umræfcu,
og tók Lehmann þá þannig til or&a: Ef allt hefbi verib
hér meb felldu, þá hefhi mátt eiga á því vissa von, aö þetta
frumvarp mitt fengi góhar vihtökur, því í fyrra voru allir
flokkar í ríkisþínginu og báhar þíngdeildirnar sín í milli
aí) öllu leyti samdóma um hina stjórnlagalegu skohun, sem
frumvarpih er byggt á; enn fremur var í raun og veru
annahhvort enginn e£a næstum enginn ágreiníngur milli
þíngdeildanna og dómsmálaráhgjafans í þessu efni, svo afe
þab var sýnilegt, a& allt mundi falla í ljúfa lö&, ef mál-
inu hef&i veri& haldi& áfram. En eptir því, sem stjórnin
hefir nú snúizt vi& þessu máli, þá ervitaskuld, a& eghefi
enga von um a& geta komi& fram þeim a&altilgángi, sem
eg haföi meö því a& bera upp frumvarp þetta, sem var,
aö koma hinum stjórnlagalegu grundvallarreglum fyrir,
og festa þær fyrir fullt og fast í lögum, samþykktum af
ríkisþíngi og sta&festum af konúngi, þareö þessar reglur
hafa hvergi nærri veriö ljósar fyrir augum sjálfrar hinnar
dönsku stjórnar, ef menn skyldi dæma eptir a&ferö hennar
híngaö til, og á Islandi einkanlega hafa þær veriÖ mis-
skildar og misþýddar á þann hátt, sem hefir veriö til hins
mesta ska&a fyrir Island sjálft. þegar þessi lög væri
komin, þá gæti aldrei or&i& ágreiníngur um þetta efni,