Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 112
112
Um stjórnarmálið.
nema ef til vill í orfeum eba ritum. en alls engin útsjón
til, ab því yrði breytt eBa frá því brugBií), og þar meB
yr&i þá vegur greiddur til þess, ab íslands serstakleau
stjórnarmál gæti komizt au&veldlegar og fyr í lag, af því
þá væri maíiur me& þessu rnínu lagabo&i orbinn laus úr
allri þeirri hugmynda flækju og þeim glundro&a, sem hefir
vaxib upp í þessum málum. En eg játa þá á hinn bág-
inn, ab meb því afe samþykkja dagskrá þessa er unniB svo
mikiB á, sem landsþíngiB getur unniB eitt sér, án a&sto&ar
fólksþíngsins, stjórnarinnav og konúngs, þab er a& ,segja,
a& hér er a& nýju teki& fram me& fám og ljósum or&um
þa&, sem ríkisþíngiB í fyrra kom sér ni&ur á, og dóms-
málará&gjafinn bygg&i á frumvarp þa&, er hann lag&i
fyrir sí&asta alþíng. þa& er áunniB allt, hva& áunnib verBur
eptir mínu áliti á þessu augnabliki. Mér þykir líka vænt
um, og þakka uppástdngumanni fyrir þafe, a& or& dag-
skrárinnar lvsa hugarfari því, sem hi& danska ríkisþíng
fyrir hönd hinnar dönsku þjóBar hefir haft, þegar þa& ræddi
þetta mál bæ&i í fyrra og nú, og a& þa& er ljóst, a&
ríkisþíngiB nú sem fyr réttir fúslega hjálparhönd, til þess
a& Íslendíngar geti fengiB hlutdeild í frelsi því og sjálfs-
forræ&i, sem allir þegnar Danakonúngs njóta eBa ættu a&
njóta. Hva& viBvíkur stefnu þeirri, sem stjórnin nú er
komin á, þá get eg sjálfsagt ekki vikib frá sannfæríngu minni
um þa&, a& hún sé ekki til þess fallin a& ná augnami&inu,
en fyrir því ver&ur stjórnin a& sjá, og þa& ver&ur a&
vera á hennar ábyrgB. Eg ætla mér því a& grei&a at-
kvæ&i mitt me& a& snúa til dagskrár.
Dómsmálará&gjafinn mælti: Stjórnin getur alveg
fallizt á uppástúnguna um a& hverfa til dagskrár. Hún
lætur í Ijósi traust þíngsins á því, a& stjórnin muni halda
fram þeim stjórnlagalegu skobunum, sem frumvarp hennar