Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 113
Um stjórnarmálið.
113
mn hina stjórnarlegu stiifcu íslands í ríkinu, er lagt var fyrir
hib síbasta alþíng, var byggt á. Stjórnin mun vissulega
ekki ab eins kunna ab halda fast og ekki víkja frá þeim
skobunum um hina stjórnlegu stöbu Islands í ríkinu. sem
frumvarp þab, er lagt var fvrir alþíngib, l)ar meb sér, en
hún mun einnig taka þær skofcanir í þessu efni til greina.
sem komu fram í umræbum þeim, er fóru á milli stjórn-
arinnar og beggja þíngdeiklanna í fyrra. Eg bæti þessu
síðasta vib, af því eg get ekki játab, ab frumvarp þafe,
sem lagt var fyrir alþíng, ne heldur þafe, sem hbr hefir
verife borib upp, taki fram öll þau atribi um fslands stjórn-
lagalegu efni, sem til greina þurfa ab koma. þessu bæti
eg ofaná, til einskonar uppfyllíngar, því eg mæli annars
ekki eitt orb á móti því, sem uppástúngan tekur fram um
þetta efni. A móti seinni hluta uppástúngunnar getur
stjórnin heldur ekkert haft. þab er nefnilega ekki ab eins
von stjórnarinnar, heldur er þab hennar eindreginn vili,
ab svo miklu leyti sem í hennar valdi stendur, ab ísland
skuli ekki þurfa afe vera án stjórnarbótar lengur en naub-
syn krefur, og þab er stjórnarinnar hæsta ósk, ab stjórn-
arbót þessi gæti komizt á svo fljótt sem mögulegt er.
Eg mæli þvi í öllum greinum fram meb uppástúngunni.
Nú beiddust ekki fleiri hljóbs, var því gengib til
atkvæba og uppástúnga Davids samþvkkt í einu hljóbi (meb
54 atkvæbum).
Vib þetta endubu umræburnar um þetta mál, og frum-
varp Lehmanns fi-11 jiannig úr sögunni.
þegar ver endum skýrslu þessa um gáng stjórnar-
málsins á landsþínginu, þá skulum ver benda lesendum
vnrum á þau atribi, sem Lehmann hefir í uppástúngum
sínum sveigt tii vib kröfur vorar, því þó lítib sé, og þó
8