Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 114
114
Um stjórnarm&lið.
hapn hafi ekki einusinni náb ab uppfylla kröfur minna
hlutans á alþíngi, sem liann hælir svo mjög fyrir háglyndi
og skynsemi, þá má þó segja, aö lítib er í eiöi ósært.
Hib fyrsta atriði er þab, ab hann vill sleppa þeirri
kröfu, ab hin sérstaklega stjdrnarskrá Islands verbi lögb
fyrir ríkisþíng Dana til nokkurrar samþyktar, hvorki bein-
línis né óbeinlínis. þetta sýnist í fyrsta áliti mikil til-
hlibrun, en þegar abgætt er, ab allt þab sem mest er vert
i stjómarlögunum er tekib út úr stjórnarskránni og sett í
iög sér (stöbufrumvarpib), og þau lög allskostar lögb undir
einræbi ríkisþíngsins, hvab sem alþíng segir, þá verbur
tilhlibran þessi ekki mikils virbi, og ekki nema formib eitt.
Annab atribi er meira vert, og þab er ab sleppa úr
stöbufrumvarpinu því, sem snertir ábyrgb rábgjafans í Is-
iands málum, og landstjórann á Islandi, og leggja greinirnar
um þab efni til stjórnarskrár íslands, eba sérstakra ábyrgbar-
laga. þetta lítur einnig út sem töluverb tilhlibrun, en
þegar þess er gætt, ab æbsta stjórn á íslenzkum málum
á ab verba falin á hendur einhverjum af hinum dönsku
rábgjöfum konúngs, dönskum mönnum í Kaupmannahöfn,
sem ekki verbur gjört ráb fyrir ab þekki meira en híng-
abtil ásigkomuiag Islands, eba kunni íslenzka túngu, eba
verbi valinn meb neinu tilliti til vorra mála, þá verbur
harbla lítib úr tilhlibrun þessari. Stjórn Islands verbur
beinlínis nýlendustjórn, og þab er hvorki eptir landsrétt-
indum vorum og ekki heldur eptir gagni voru. þab er í
sama anda, eins og málaskotin til hæstaréttar.
þribja atribi er þab, ab auka hib fasta árgjald til
20,000 rd. í stab 15,000 rd., sem var hin fyrri uppá-
stúnga landsþíngsins. þar á móti er nú stúngib uppá, ab
lækka lausa tillagib frá 35,000 rd. og færa þab nibur í
30,000 rd, í 10 ár. Jafnframt þessu er þab fellt úr, ab