Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 115
Um stjórnarmálið.
115
árgjald þetta skuli standa „þángab til öbruvísi verfei fyrir
skipab meb lögum.“ J>af) er eitt hib mesta, sem hinn
hóglyndi flokkur á alþíngi hefir áunniö, og er þó allt árgjaldib
eins laust og ábur fyrir þetta. Onnur atrifii í Lehmanns
nýja frumvarpi þykir oss ekki vera frekara umtals verf).
IIÍ. Uppástdngur stjórnarinnar til fólksþíngsins.
Daginn eptir a& Léhmann haffei borif) upp fyrirspurn
sína á landsþínginu, sendi dómsmálastjórnin bréf til nefnd-
ar þeirrar, sem fólksþíngib hafbi kositi til af) rannsaka fjár-
hagsáætlun ríkisins. Bréfifi er dagsett 27. Januar 1870,
og er þannig sem hér segir:
„Einsog fjárhagsnefndinni mun ljóst orbif) af þeim
skjölum um stjórnar- og fjárhagsmál íslands, sem þegar
hefir verif) útbýtt prentuöum þíngmanna á mefial, hefir
alþíng rábif) frá, aö tvö frumvörp, sem fyrir þab voru
lögb, annab frumvarp til laga, sem nákvæmar ákvebur
um hina stjórnarlegu stöbu Islands í ríkinu, og annab
frumvarp til stjórnarskipunarlaga handa íslandi, hlyti Iaga-
gildi, en beibzt, ab stjórnarskipunarmálib yrbi á ný lagt
fyrir þíng 1871, er hefbi fullt ályktarvald; jafnframt hefir
þíngib til vara farib fram á, ab frumvarp til stjórnarskrár
Islands, sem þíngib hefir samþykkt meb breytíngum, mætti
fá stabfestíngu konúngsins.
þab má sjá af álitsskjölum alþíngis, sem eru ritub
11. og 13. Septembr. árib sem leib, og prentub mebal
fyrnefndra skjala, ab alþíng fer nú annan veg og töluvert
ólíkan þeim, sem þab fór 1867. Menn rökleiba nú lands-
réttindi Islands og stjórnlagastöbu beinlínis og eingaungu
af sáttmálanum vib Noreg 1262, og menn segja þab meb
berustu atkvæbum: ab Island hvorki sé eba hafi nokkurn-
tíma verib annab en sambandsland, fyrst Noregs og síban
Danmerkur —, ab ríkislögin hafi ekki hib minnsta gildi
fyrir ísland —, og ab ríkisþíngib eigi þessvegna um þetta
land engu ab skipta. Menn játa ab vísu, ab Island og
Danmörk eigi nokkur sameiginleg mál sín á milli, en þab
er aubséb, ab menn hafa viljab ávinna alþíngú til handa
8*