Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 116
116
Um stjórnarmálið.
jafnan rétt í þeitn málum vi& þann, er ríkisþínginu ber,
því mönnum hefir þótt, aí> Islendíngar nyti eigi jafnréttis
ella vib samþegna sína í Danmörku. A& vísu hafa menn
í 1. grein varafrumvarpsins haft sömu or&in og 1867,
um réttindastöö Islands: a& þa& sé „óa&skiljanlegur hluti
Danaveldis me& sérstökum landsréttindum“ —, en þa& er
hægt a& sjá, a& nú er meira fali& undir þeim atkvæ&um,
en a& undanförnu. En hva& þvínæst fjármálife snertir,
þykir alþíngi nú ekki einhlítt a& beifcast tiltekjnnar íjár- -
upphæfcar Islandi til handa, sem 1867, heldur kemur þafc
nú fram mefc beinar uppbótakröfur af Islands hálfu til
svo mikils fjár úr hinum danska ríkissjófci, afc ársleignrnar
nemi hérnmbil 126,000 ríkisdala. A& sinni vilja menn
afc vísu eigi krefjast fjár þessa til fullnafcar, heldur greifca
svo fyrir samkomulagi, a& beifcast eigi meira en 60,000
ríkisdala í árgjald, sem ver&i goldifc me& samsvarandi inn-
stæfcu í óuppsegjanlegum ríkisskuldabréfum.
Me&an þesskonar álitum sent þeim, er hér er iýst, er
lylgt á Islandi, — álitum, er gjörsamlega vir&ist vera
hrundi& í ástæfcunum íyrir þeim frumvörpum stjórnarinnar,
er lögfc hafa verifc fyrir alþíng um þetta mál á hinum
sí&ustu þíngárum — mun öllum einsætt, a& ekki muni
tjá a& semja framar vifc alþíng um málib, e&ur vifc annafc
þíng, sem yr&i til kvadt f því skyni, og því hefir stjórn-
inni eigi þótt takandi í tnál a&aluppástúnga alþíngis, uni
a& bera málin aptur undir íslenzkt þíng 1871, og hitt því
sífcur, afc því þíngi skyldi veitt ályktaratkvæ&i. En jafn-
fráleitt þykir stjórninni og hitt, a& koma hinu breytta
stjórnarskrár-frumvarpi alþíngis til lagagildis á Islandi,
því hér er málinu sem nánast þokafc aptur á þær stö&var,
sem finnast í frumvarpinu 1867, þannig sem þafc var sam-
þykkt á alþíngi. En þetta frumvarp hefir bæ&i stjórninni
og ríkisþínginu þótt óa&gengilegt, sökum ymsra atri&a, er
alþíng, heldur enn fast vifc (þ. e. atrifca-greinirnar um hlut-
deild Islands í hinum almennu ríkismálum og um ábyrgfc
landstjórnarinnar á íslandi), og þó er í hinu nýjasta breytta
frumvarpi farifc enn lengra fram, því þar er ráfc fyrir
gjört, afc alþíng sífcar meir hljóti einnig atkvæ&arétt um
hin almennu ríkismál. A& vísu er eigi beinlfnis or&afc
þannig í 3. grein frumvarpsins, en framsögumafcurinn játafci
hreinf, og beint í seinustu ræfcu sinni, afc þetta sé sín