Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 117
Um stjórnarmálid.
117
skofían, og af) hinu sama raun ltíta orðabreytíngin í nifrnr-
lagi greinarinnar.
Hér getur þá verit) um þrjá eina kosti afe velja: af>
gjöra þau frumvörp ab lagaboöum, sem lögb voru fyrir
alþíng, ef ríkisþíngib viliii samþykkja þetta; — ef)a aí> öbrum
kosti, af) koma fram frumvarpinu um stöbu Isiands í ríkinu,
og gjöra þaf> afe lögum mefe þeim breytíngum, sem þá
yrfei naufesynlegar; — efea í þrifeja lagi, afe skjóta öllu
hinu íslenzka stjórnarmáli á frest afe sinni.
Til þess afe taka hinn fyrstgreinda kost gátu menn
sérílagi gjört afe álitum: afe ef Island fengi fullt stjórn-
iagafrelsi, þá mætti vænta, afe landife mundi taka skjótum
og miklum framfórum, bæfei í efnahag og öferu; afe fjár-
tillagife, sem nefnt er í öferu frumvarpinu, sé meira en
þafe tillag, er nú má telja afe Islandi sé greidt úr sjófei
ríkisins, þó þafe sé eigi all-lítife lægra en þafe fé, sem Is-
lendíngar krefjast; a fe menn inætti verfea því fegnir, afe fá
loksins útkljáfe stjórnarmál Islands, er nú heíir verife
þíngafe um í tuttugu ár; og enn fremur, afe menn gæti
vart búizt vife, aö geta náfe samkomuiagi vife alþíng á
skömmum tíma um þetta mál, eptir því sem ráfea er af
umræfeunum á seinasta þíngi. A móti þessum hugleife-
íngum hetir stjórnin þókzt tinna ástæfeur, er henni þykja
miklu þýfeíngarmeiri. Til þess, afe stjórnarskipunin geti
orfeife Islendíngum til verulegs hags og heilla, þá verfea *
þeir sjálfir afe hafa mætur á henni, en menn geta vart
búizt vife gagni af henni neinum til handa, sem hér eiga
hlut afe máli, þegar fslendíngum þykir þafe, sem þeim er
bofeife, ekki einúngis engin gæfei, heldur kjósa þeir allt
óbreytt sem er, framar en þá skipun, er til var ætlazt mefe
frumvörpunum, er seinast voru lögfe fyrir alþíng; og þau
ummæli hafa bæfei komife fram í umræfeunum um frum-
vörpin á þínginu, og þar afe auki hefir meiri hlutinn beifezt
þess mefe skjrrum atkvæfeum í álitsskjali sínu 13. Sept-
ember f. á., afe landstjórnarskipuninni verfei slegife á frest,
ef frumvarpife frá alþíngi verfei eigi stafefest óbreytt mefe
öllu. Öllum hefir og komife saman um þafe, og þafe var
ekki sízt tekife fram í fyrra í umræfeunum á ríkisþínginu,
— afe hin nýja skipun mundi eigi koma Islandi afe neinu
sönnu haldi, nema Íslendíngar legfei líka sjálfir til mála
sinna bæfei kappsmuni og kostnafe, en til þess yrfei varla
miklar vonir, eptir því sem menn gæti vænzt eptir afe