Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 118
118
Um stjórnarmálið.
Mendíngum mundi verba í |>okka vtó þetta stjórnarfrum-
varp, ef þaö yrbi gjört ab lögum. þar á ofan er þess
a?) gæta, ab þó tjártillagib, sem talib er í ööru frumvarp-
inu til 30,000 dala ab fóstu og 20,000 rd. um tiltekinn
tíma, sé hærra, svo sem fyr var gettó, en þab, sem nú er
goldtó til Islands úr ríkissjóönum, þá hefir bæfei meira og
minna hluta þíngsins komtó saman um, ab hér væri of naumt
til tekib.
þab verbur ávallt annmörkum háb, ab neyba þjób-
stjórnarlögum uppá landsfólk í nokkru landi, en hér mundi
þab því ísjárverbara, sem menn mætti — því mibur — óttast,
ab htó mikla vald, sem lagt yrbi í hendur alþíngi eptir
stjórnarskrárfrirmvarpinu, mundi verba notab á slíkan hátt,
sem yrbi bæbi Islandi og öllu ríkinu fremur til óhags en
hitt. Stjórnin hefir leitazt vib ab útvega Islandi svo
frjálsa og alþýblega landstjórn, sem samfara getur orbtó
réttindum hins danska ríkis, og meb þeim tilraunum sínum
vottab, ab þab hefir verib alhugab áform hennar, ab láta
Islendínga njóta sanns jafnréttis vib samþegna sína. A
alþíngi hefir nú þegar hinn minni hluti kannazt vtó góban
tilgáng stjórnarinnar, og því má og vona, ab svo muni
allri alþýbu manna fara síbar meir, er þeim hefir gefizt
tóm til ab líta meb meiri stillingu og hófi á afstöbu mál-
anna, og þegar svo væri komtó, og stjórnarmáltó yrbi þá
* upp tekib, mundu og meiri líkur til góbs árángurs, en
nú eru.
Hvab öbruin kostinum vibvíkur, eba því, ab lög-
letóa ab eins frumvarpib um hina stjórnarlegu stöbu Islands
í ríkinu, þá þótti stjórninni eigi til þess nægar ástæbur,
þareb bæbi frumvörpin eru svo nátengd hvort vib annab,
ab örbugt mun veita ab hafa sína abferbina vib hvort.
Líti menn á fyrirmæli þessa frumvarps, þá mun þeim
verba Ijóst, ab hér finnast þrennskonar lagagreinir: fyrst
þær, er kalla má helgabar þegar í hinum gddandi stjórn-
lögum, þar næst þær, sem fylgja má fram án þess ab
leita styrks hjá löggjafarvaldinu; og í þribja lagi þær,
er nálega eru óhugsandi, nema _ menn um leib gjöri ráb
fyrir fullskipabri stjórnarskrá á Islandi. þar á mebal er
sú í fremsta lagi, er kalla má kjarna alls frumvarpsins,
sem er greinin um fjártillagtó til íslands úr ríkissjóbi, og
þær reglur, sem því eru samvaxnar, reglurnar um fjár-
skilnab Islands og konúngsríkisins. Hér vtó bætist enn,