Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 119
Um stjórn»rmálið.
119
aí) stjórninni hlaut aí) vera nokkub til efs um, hvort ríkis-
þíngiö mundi vilja selja þá heimild á málefnum Islands,
sem þa& á (!) eptir grundvallarlögunum, í hendur öíiru alþíngi
en j)ví, er hef&i full þíngstjórnareinkenni; en hinsvegar
mundi mönnum hvorki þykja til gó&rar hlítar gjört, né
til betra hags rá&i&, þó þannig yr&i a& fari& og ríkis-
þíngi& vildi á þetta fallast. Kynni enn fremur þar a&
koma, a& sá undirbúníngstími, er stjórnin ætti a& rá&a
fjármálum Islands, tæki yfir lengra árabil, þá mundi hi&
ákve&na árgjald a& raestum hluta e&a öllum ver&a a&
uppgángseyri, og þegar síöan sá tími kæmi, er alþíng ætti
a& taka vi& fjárrá&unum, þá yr&i fé þa&, sem þa& fengi til
umrá&a, ekki meira en svo, a& því mundi án efa þykja
þa& ónógt me& öllu, en vi& þa& yr&i enn torveldara a& rá&a
málunum til sí&ustu lykta.
Stjórnin er því komin á þá sannfæríngu, a& þa& sé
ekki hægt a& svo stöddu a& koma stjórnar- og fjárhags-
málum lslands í gó&a skipun, og samkvæmt þessu hefir
Hans Hátign konúngurinn allramildilegast samþykkt, þann
15. þ. m., þá allraþegnsamlegustu uppástúngu stjórnar-
innar, a& skipun þessara mála og frumvörpin, sem a&
þeim lúta, ver&i látin bí&a sí&ari a&gjör&a. Nú hefst
þessvegna undirbúníngstími, og þarf hann þó alls ekki
a& ver&a til ónýtis, því hann má einmitt hafa til þess a&
efla framfarir á Islandi, bæ&i a& því, er snertir efnahag
landsins, og framför landsmanna í öllum dugna&i og kunn-
áttu, bæ&i í búna&armálum og landstjórnarmálum, e&a me&
öðrum or&um til a& búa Íslendínga svo undir, a& þeir geti fært
sér í nyt þa& frelsi og sjálfsforræ&i, er þeir eigi hafa viljaö
þiggja aö svo komnu, en sem eigi a& sí&ur ver&ur a& vera það
mark og mi&, sem stjórnin stefnir a&; má og ætla, a& því ver&i
þá ná&, er málin hafa færzt í betra horf en þa&, er nú veit
vi&. A& vísu ver&a Íslendíngar a& taka þa& af eigin
efnum á undirbúníngstímanum, sem þeir þurfa til nau&-
synja sinna fram yfir tillagið úr ríkissjó&num, sem má
gjöra rá& fyrir a& ver&i hérumbil a& upphæ&inni einsog nú,
og ekki meira, úr því þeir hafa sýnt sig ófúsa a& taka á
móti þeirri skipun stjórnar- og fjárhags-málsins, sem
stjórnin hefir farið fram á me& a&stoð ríkisþíngsins. En
bæfei er þa& ætlan mín, a& tekjur landsins megi auka í
ymsuin greinum, án þess aö ofþýngja landsbúum, einkanlega
mefe óbeinum sköttum, me& betri hagnýtíng á faungum