Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 120
120
L'm stjórnarmálið.
og gæíium landsins, og jafnvel meb nokkurri eba lítilli
hækkun hinna beinu skattgjalda til ríkissjdhsins, og
serílagi held eg, ab menn inundu fá eigi litlu framgengt
í þessu skyni, ef betri skipun kæmist á sveitastjdrnina á
Islandi. því þarmeí) yrbi landsbúum vísab til eigin útvega
um ymsar naubsynjar, sem þeir hafa leitab meb til ríkis-
sjdbsins, þd þær í rauninni liggi sjálfu ríkinu fjarri, og
vib þab mundi þeim bæbi verba ljdsara, hversu hollar
eru sjálfsbjargirnar, og verba betur iagib ab neyta þeirra.
þegar dugnabur og þroski yxi í sveitalífinu, iþá yrbi þab
mentunarskdli, sem kenndi íslendíngum ab neyta stjdrn-
frelsis þess, er þeirn aubnabist ab fá, tii heílsusamlegra
og heppilegra ávaxta fyrir landib, og not þessi getur
mabur varla metib sem vert er.
pó margar af þeim landstjdrnarbdtum, er her er á
vikib, þurti tíma til undirbúníngs og frainkvæmdar, þá
má surnum þeirra verba nú þegar framgengt, og gætu
þær þá afrekab Islandi fyrst um sinn nokkub af þeim
hagsbdtum, er þab hefbi mátt vænta sér af innlendri
þjdbstjdrn. Til þeirra má sérílagi telja ymsar endurbætur
á hinni æbstu uinbobsstjdrn landsins, er mibubu til ab
gjöra hana innlenda, framar en híngabtil hetir verib.
Hefbi stjdrnaririál Islands komizt til gdbra lykta, þá
var einkuni og sérílagi svo til stofnab, ab hin æbsta
umbobsstjdrn landsins kæmist í hendur embættismanni í
landinu sjálfu, ebur svoköllubum landstjdra, og ab hann
tæki vib flestum stjdrnarstörfum, þeim er ddmsmálastjdrnin
hefir nú um ab annast. En nú er hvorttveggja í svo
nánu sambandi, ab gjöra stjdrn hinna íslenzku mála innlenda
næstum ab fullu og öllu, eba ab færa landstjdrnina ab
mestum hluta frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur, og hitt,
ab láta þetta vera samfara skipun þjdbstjdrnar á Islandi,
ab rnenn geta ekki ab svo stöddu hugsaö til hins fyrra,
úr því menn hafa orbiö ab gefa upp hib síbara. Til þess
samt sem ábur, ab verja undirbúníngstímanum til ab
draga saman umbobsstjdrn landsins til meiri einíngar og
festu, en hún hefir nú sem stendur, þá hefir stjdrninni
þdtt tiltækilegt, ab stiptamtmanninum á Islandi yrbi veitt
meira embættisvald — fyrst um siim ab svo miklu leyti,
sem verba mætti án lagasetníngar, og án þess ab skipa
nýtt amtmannsembætti fyrir suburamtib —, ab meb því
yröi ínnlent mdt á stjdrn landsins, fremur en nú er, og