Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 121
Um stjómarmálið.
121
a& hin innlenda uinbofesstjórn drægist meira sainan, en til
þessa hefir átt s&r staí). þessi hugsun er nú alls ekki
nýjúngaráh, því sú uppástúnga kom til stjúrnarinnar frá
Krieger stiptamtmanni fyrir mörgum árum síban, 1837,
aö settur yrfci einn æösti forstjúri á Islandi fyrir land-
stjúrninni, og hins sama hefir optsinnis veriÖ beiözt af
alþíngi, enda eru og til Iagaákvar&anir í hinum nýjustu
lögum, þar sem gjört er ráö fyrir slíku yfirumboösvaldi í
höndum stiptamtmannsins, og aö hann hafi lagavald yfir
allt land, er tekur yfir þafe fram, sem amtmönnum ber
ella; sbr. hin íslenzku hegníngarlög 25. Juni f. á., í 6. 14.
37. og 71 gr., og tilsk. fyrirísland um skrásetníng skipa
í 10. 11, 12. og 20.gr. Her skyldi aö vísu eigi takmarka
til neinna muna þau verkefni umboÖsstjúrnarinnar, er
stjúrnarrá&ib hefir nú meö höndum — því þetta mætti
aö eins ver&a þá, er umboösstjúrnarmál Islands yr&i aðskilin
til fulls frá konúngsríkinu, e&a me& ö&rum or&um: er
embættismanni á Islandi yr&i fengið úrskur&arvald í hendur
yfir öllum þeim málum, er var&a hina föstu umbó&sstjúrn,
og bágt er a& greina í fast ákve&na flokka —; en stjúrnar-
mi&iö hlaut aö vera þetta, aö stiptamtma&urinn fengi
úrskurö nokkurra málefna, þú þau a& líkindum yr&i eigi
á me&al hinna yfirgripsmeiri mála, og s&rílagi þeirra, er
menn ver&a a& kalla innlends e&lis í fremsta lagi, a&
gjöra þenna embættismann a& yfirbo&ara hinna amtmann-
anna, og skipa svo til samfelldari og öflugri uinbo&s-
stjúrnar í þeim málum, sern kæmi undir þetta hi& innlenda
umbo&svald.
Samkvæmt því, sem hér er skýrt frá, hefir Hans
Ilátign konúnginum þúknazt aö fallast á allraþegnsamlegasta
uppástúngu dúinsmálastjúrnarinnar, og me& aflramildilegust-
um úrskur&i 22. þ. m. a& veita dúmsmálastjúrninni
heimild til aÖ auka svo vald stiptamtmannsins á Islandi,
sem a& framan er á vikiö, á þann hátt, a& stiptamtma&urinn
ver&i framvegis konúngsins æðsti umbo&sma&ur á Islandi,
og þar meö yfirbjú&andi annara embættismanna landsins,
bæ&i hinna veraldlegu og sömulei&is ásamt biskupi einnig
hinna af andlegu stéttinni; a& honum ver&i enn framar á
iiendur falin yíirumsjún allra hinna íslenzku reikníngsmála,
yfirstjúrn hinna innlendu pústmála, vald hans aukiö til
úrskur&a í sveitamálum, til málaskota í sakamálum til hæsta-
réttar, einnig til a& veita leyfisbréf, lausnarbréf, og svo frv.