Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 122
122
Urn stjúru&rmálið.
Af þessu hlaut aí) leiba, aí) stjórnin verbur aí) fara fram
á launavibbát stijitamtmanninuin til handa, og rífkun
annara hlynninda. I frumvarpi til laga um laun fslenzkra
embættismanna, sem komu út í flestu breytt 19. Januar
1863, en sem þó helir veriö fylgt aí) grundvallarreglunum
til, þegar ákvebin liafa veriö embættislaunin í hvers árs
fjárhagslögum, þá er fariö fram á 2,800 ríkisdala laun
stiptaratmanninum til handa á íslandi, og skyldu þau laun
aukast um 200 dali limmta hvert ár, til þess er komiö
væri til 3,400 dala, auk 400 dala til frammistööu. Meí)
konúngs úrskurbi «8. Mai 1865 var hinum núveranda
stiptamtmanui Hilmari Finsen veitt þetta embætti, og
honum lofab um leiö, aö leitab skyldi til vife ríkisþíngife
um, afe hann mætti fá 400 dali í launavifebót, og losast
jafnframt vife 269 rd. og 15 sk. útsvar á ári í leigur og
borgun uppí byggíngarkostnafe stiptamtshússins, sem á
embættinu lá, nema svo væri, afe hann fengi afe halda eptir-
launum sínum, 700 rd., eptir borgmeistara embættife í
Sufeurborg á Álsey; en fengist þetta ekki af þínginu, þá
skyldi hann mega njúta eptirlauua sinna einsog áfeur, ef
hann gæíi upp embættife. Ríkisþíngife vildi ekki samþykkja
þetta úskorafe; þafe hækkafei launin um 600 dali, en gjörfei
enga breytíng á um leigna og skuldarútsvarife. Sem stendur
hefir Finsen stiptamtmafeur í laun alls 3,400 rd. — auk
hússins mefe því útsvari, sem á því liggur, og jarfear-
innar Arnarhúls, sem verfeur metin til 50 dala ágúfea
hæst á ári hverju. Enn fremur hefir hann til frammistöfeu
400 rd., og í skrifstofukostnafe 1,200 rd., og launabút
eptir kornverfei, er aldrei verfeur meiri en 200 rd. á ári.
Einnig hefir hann allt til þessa fengife faung sín til heimilisins
og aferar naufesynjar fluttar úkeypis á pústskipinu. Finsen
stiptamtmafeur hefir í bréfi til stjúrnarinnar, dags. 30. Juli
f. á., gjört nákvæmlega grein fyrir, afe hann, efea hver
annar, sem ekki er efnamafeur, en á fyrir allmörgum afe
sjá, og hefir búlfestu í Reykjavík, geti ekki haft minna til
forlags en 4,500—5,000 ríkisdala, þú hann haldi sem
sparast á öllum tilkostnafei, þar sem svo mikilvægu em-
bætti er afe gegna, cr þegar er metife æfesta umbofe af
hálfu hinnar dönsku stjúrnar í þessum fjarlæga landshluta.
Hann befir því beifezt, afe fjárhagslögin fyrir árife næsta
og sífean mættu ákvefea honum í föst laun 4,000 rd. afe
minnsta lagi, og frammistöfeupeníngana aukna frá 400