Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 123
Um stjórnarmálið.
123
til 800 rd., en aegir a& þv! kunni afe koma, aí) hann
víki aptur til hinnar fyrri stöíiu sinnar, samkvæmt fengnu
leyfi í allrahæsta úrskurbi 8. Mai 1865, ef þetta fáist
ekki. þegar nú er tekib til greina svo sem ber, hversu
embættisannir stiptamtmannsins hljóta ab aukast, og þab
serílagi, ab embættib hlýtur ab vaxa ab veg og gildi vib
þá fyrirhugun, sem sýnt hefir verib fram á í því sem
hér er ábur talib, og þegar á þab er enn fremur litib,
ab hvernig sem færi, yrbi ab veita Finsen stiptamtmanni
hcrumbil 150 rd. uppbút fyrir naubsynja flutnínga ókeypis
á póstskipinu, er í allrahæsta úrskurbi er hverjum þeim
heitib, sem á þessu einbætti abgegna, en þetta flutnfngs-
leyfi getur nú ekki stabizt meb þeirri breytíngu, sem kemst
á póstferbirnar milli Danmerkur og íslands í byrjun póst-
ferbaársins 1870, — þá ætla eg, ab menn geti eigi meb
sarpigirni ætlab stiptamtmanninum minni laun, en hérum-
bil þab, sem áburnefnt bænarbréf fer fram á. Eg hefi
því fengib allrahæsta leyfi til ab fara fram á þab meb
breytíngaratkvæbi til íjárhagslaganna, ab Finsen stipt-
amtmanni verbi veitt til næsta fjárlagaárs 4000 rd. í
árleg laun, og ab lögin leysi hann þar ab auki vib hús-
skuldarútsvarib oghækki frammistöbufé hanstil 800 rd. áári.
Af breytíngu þeirri á æbstu umbobsstjórn íslands,
sem ábur er~ gjörb grein fyrir, verbur'ab leiba vildari launa-
kjör stiptamtmanninum til handa; en öll þessi fyrirhugun
verbur þó ab byggjast á þeirri rábabreytni þar ab auki,
ab gjörb verbi skjótasta endurskipan á póstgaungum og
póstmálastjórn á íslandi. En þau mál eru meb svo úreltu
og ófullkomnu fyrirkomulagi, ab menn geta ekki afsakab
slíka vanhagi meb öbru, en meb því reiki og lángreki,
sem verib hefir á stjórnar- og fjárhagsmálum íslands.
þegar fyrir mörgum árum síban sömdu nokkrir embættis-
menn, tilnefndir af fjármála- og dómsmálastjórninni, ná-
kvæma reglugjörb, er laut ab endurbótum í þessu efni.
Frumvarp þeirra var í mörgum greinum byggt á sumu
því ásigkomulagi, sem nú á sér eigi lengur stab, en þó
svo víki vib, má samt eptir því hafa áætlun um þann
tilkostnab, er nú þyrfti ab hafa málinu til framkvæmdar.
Til póstsendínga yfir allt landib, er væri skipabar sex sinn-
um á ári, og samtengdar vib sex póstskipsferbir milli
Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, og þar ab auki til