Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 125
Um stjórnarmálið.
125
Af) vísu er svo gjört ráö fyrir, aÖ póstgufuskipiö
fari sjö ferÖir. og |>ví kynni aö þykja tilhlýfcilegt, aö auka
einni póstferb um landiö vib þœr sjö, sem áfcur eru
greindar. En hins vegar gæti svo farib, að nokkub minna
þyrfti fram aö leggja, en til er tekib í áætluninni hér aö
framan, og aÖ menn gæti komiö svo fótum undir pást-
sendíngar á íslandi, ab hlít yröi aÖ, meb því ab hækka
framlagiö, sem nú er veitt — 1000 rd. — til hérumbil
3.200 ríkisdala. Eg hefi þessvegna fengife allrahæsta leyfi
til aö leita samþykkis hjá ríkisþínginu um, ab fá veitta
þá upphæÖ, er nú var nefnd, auk hérumbil 2020 rd. í
eitt skipti, til ab koma umbötum þessum á stofn.“
Samkvæmt því, sem aÖ framan er greint, beiddi
dámsmálarábgjafinn fjárhagsnefndina aÖ bera fram af sinni
hendi breytíngaratkvæfei um fjárveitíngar þær, sem hér er
stúngiö uppá: en nefndin fékk bréfib of seint til þess aÖ
bera fram breytíngaratkvæfei þessi vib aöra umræÖu fjár-
hagslaganna, varb því ekki umtal um þau fyr en viö
þri&ju umræÖu þeirra.
Mánudaginn 4. April 1870 komu fjárhagslögin tii
þrifcju umræbu á fálksþínginu, ab því leyti er snerti
dámsmálastjárnina, og voru þá koranar fram uppástúngur
þær, sem teknar eru frarn í bréfinu frá 27, Januar hér
ab framan, vibvíkjandi launavibbót stiptamtmannsins og
pástmálakostnabinum.
Framsögumaburinn (Schjöt. ing borgmeistari í
Skelskeyri) mælti: Launahækkun stiptamtmannsins verbur
alls hérumbil 1000 ríkisdalir. I nefndinni liefir nú mönn-
um litizt ýmist um, hvort gánga skyldi ab þessari uppá-
stúngu, eba ekki. Embættib er ab vísu mjög mikilvægt,
og stundum kann ab ver&a vant ab fá þab vel skipab,
en launin eru líka há, er þessi embættisma&ur nýtur.
Mér virbist svo, a& ætti menn a& bæta nokkru vi& laun-