Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 126
126
Um stjórnarmálið.
in, þá skyldi sá vibauki koma nibur á frammistöbufénu,
því um nokkurn hluta árs verbur stiptamtmaburinn án efa,
eptir því sem hagar til á íslandi, ab sýna mikla gestrisni,
og þessvegna gæti verife, ab hér þyrfti vibbótar viö; en
hinu má ekki heldur gleyma, ab auk amtmannslaunanna
hefir hann fengib þegar áfeur í aukavibbdt launa sinna
600 rd. Breytíngin, sem orbin er á embætti stiptamt-
mannsins, þykir nefndinni ekki svo mikils verb, sem hinn
háttvirti rábgjafi gjörir orb á í bréfi sínu. Honum er eptir
því veitt vald til ab leggja úrskurbi á yms mál, er ábur
skyldi skrifa um til stjúrnarinnar — þab er ab vísu
harbla skynsamlegt —; en fyrir þessa sök virbist engi
naubsyn á ab hækka launin. Og þar sem hitt er tekib
fram, ab hann verbi héreptir metinn sem æbsti umbobs-
mabur konúngs á íslandi, þá veit eg ekki betur, en ab
hann hafi ávallt verib svo metinn. — Hvab upphæbinni
vibvíkur, sem til er nefnd til umbóta á pústsendíngurn,
þá má vera, ab úr henni megi draga nokkub, eptir sem
stjúrnin ætlar, og ab því hafa álit manna hneigzt f nefnd-
inni. En á allt þetta verb eg hér ab eins ab minnast
lauslega, því þab eru alls ekki þessar hugleibíngar, er
hafa bægt nefndinni frá ab fallast á uppástúngu rábgjafans.
Nei, hér ræbir um annab mál og miklu meira, og þab
er, hvernig stjúrnin og ríkisþíngib ætlar sér ab fara ab
vib Island, þegar nú kalla má ab tilraunirnar í stjúrnar-
máiinu hafi ab svo komnu orbib til únýtis. I bréfi sínu
gjörir hinn háttvirti rábgjafi greinileg skil fyrir þeim
rökum, er hafi leidt' stjúrnina til ab láta hib íslenzka
stjúrnarmál bíba lykta ab sinni. þar er sagt, ab milli-
bilstíbina, seni fari í hönd, eigi ab hafa til þess ab efla
efnahag landsins, og svo þarmeb framfarir landsbúa í
líkamlegum efnum, búvit þeirra og stjúrnarvit. þar segir