Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 127
Um stjórnarmálið.
127
og í bréfinu, a& Íslendíngum beri — og þaf) í fremsta iagi
— a& sjá fyrir naufisynjum sínum af eigin ramleik.
Enn fremur er gjört ráf) fyrir óbeinum skattálögum, og
mun einkanlega þar litif) til brennivínsgjalds; og af> sí&-
ustu er haft í or&i, a& skipa um til betri sveitastjórnar.
En hvernig hefir stjdrnin þá lagt ni&ur fyrir sér a& haga
þessu öllu, þegar til framkvæmdanna kemur? — |>a& er
sií spurnfng, sem komiö hefir fram í nefndinni. Hér
ver&ur bæ&i stjörnin og ríkisþíngi& a& bera sig saman
um sko&anir og tiliögur, því fyrst þá geta komiö til máls
nýjar fjárframlögur, ef þeirra skyldi þurfa til a& koma
fram endurbótará&um stjdrnarinnar, þegar þessi rá& eru
or&in þínginu kunnug og þa& hefir á þau fallizt. Eigi
a& sí&ur má eg þegar lýsa því yfir fyrir hönd nefnd-
arinnar, aö mönnum mundi þykja bezt til falli&, a& rá&-
herrann fengi til me&fer&ar ákve&na fjárupphæö í einu
lagi, sem þó yr&i nokku& minni en sú, sem tala& var um
í fvrra, þá er rædt var um stjórnarmá!i&. Vi& þa& yr&i
þíngi& laust vi& a& ræ&a um einstakar nau&synjar þessa
fjarlæga lands, þar sem oss er svo har&Ia ókunnugt um
hætti og hagi. A&alatri&i málsins er þá þetta, a& nefnd-
inni þykir ekki rá&legt a& auka framlögin, fyr en stjdrn-
in og þíngiö hefir boriö sig svo saman, sem eg á&ur
hefi á viki&. Nú er fariö fram á a& auka vi& útgjöldin
allt að 5,000 ríkisdala. A& ári kann a& koma lík uppá-
stúnga til annara nauðsynja, og svo hvert ár af ö&rn,
og mundi þetta sízt falliö til a& skapa skjótar og hag-
felldar lyktir á stjórnarmáli íslands; því me& þessu yr&i
svo búi& um hnútana, a& allt hæg&ist fyrir íslandi um
þetta mál, en þa& yr&i ö&ru nær en að þa& hæg&ist fyrir
oss. Af þessum ástæ&um hefir nefndinni eigi þótt rá&-
legt a& mæla fram me& uppástúngunum, en eitt atri&i er