Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 128
128
Um stjórnarmálið.
|jeim inálum óvi&komancli, sem er, ab stiptamtmafcurinn á
íslandi fái ámóta uppbót fyrir ókeypis flutníng á vörum
til sinna þarfa meö póstskipsferíunum, einsog amtmabur-
inn á Færeyjum, og um þab er því uppástúnga gjörí),
ab honum verbi veittir í þessu skyni 150 rd.
Berg (kennara fra Bókey) kvaí) ser þykja illa, aí>
rnenn skvldi ekki hafa getab rá&ife til aí> veita nokkuí) af
því, sem dómsmálará&gjafinn beiddist, svosem þaí), sem
ætlaí) var til póstsendínganna á Islandi, því þab væri
bæ&i Islendíngum og mörgnm ö&rum í mestu þarfir, aí
uin þær yr&i bætt, þar sem margir menn í Danmörku
eiga stórmikilla fjármuna a& gæta úti á fslandi. Yr&i
sú uppástúnga um póstfer&irnar tekin sérílagi, mundi hann
styrkja hana me& sínu atkvæ&i.
Dómsmálará&gjafinn:-----------Hva& vi&víkur uppá-
stúngum þeim, sem fsland snerta, þá þykir mér illa fari&, er
mér hefir ekki tekizt a& fá til þeirra me&mælfng nefndarinnar.
Eptir þetta hefi eg a& eins litla von um af fá þeim fram-
gengt, en im'r þykir skylt sjálfs míns vegna a& gjöra hi&
fremsta eg má, a& sú ábyrg& lendi eigi á mér, sem af
því kynni a& lei&a, a& menn fyrirnemast nú a& gjöra
þa& í réttan tíma sem gjöra þarf, og eg hefi fari& fram
á a& gjöra ætti. Framsöguma&urinn hefir fyrir hönd
hinnar vir&ulegu nefndar fært þau rök til, á móti því a&
fallast á uppástúngur mínar, er mér þvkja ekki snerta
máli& sjálft. Nefndin hefir ekki teki& svo undir uppá-
stúngurnar, sem hún hefir gjört, fyrir þá sök, a& hún hafi
fundi& á þeim missmífci, heldur hins vegna, a& henni hefir
þótt nau&syn bera til, a& slíkum rá&stöfunum yr&i frestafc,
þánga& til, sem liinn vir&ulegi framsöguma&ur komst a&
or&i, a& menn hef&i borifc sig saman um, hva& gjöra ætti
til þess afc efla þær framfarir á Islandi, er snerta sveita-