Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 130
130
Um stjómarmálið.
í samskiptum stjórnarinnar vi& ísland, a& menn hafa
or&ií) her í Danmörku a& leggja úrskurB á öll hin mikil-
vægustu mál landsins, þ<5 menn hvergi nærri hafi haft
þá kynníngu af högum og háttum úti á Islandi, er hér
þurfti vi&. Annar gallinn hefir og veriö sá, a& Íslendíngar
hafa ekki haft þann mann sín á me&al, er hélt á stjúrnar-
valdinu í hvert skipti, sem til þess þurfti a& taka.
Landstjúrnin hefir veriö öll á sundrúngu og skipt me&al
margra stjúrnarvalda. þar sem hinn vir&ulegi framsögu-
ma&ur kom fram meö þá mútbáru, a& stiptamtma&urinn
á Islandi væri nú þegar hinn æ&sti embættisma&ur lands-
ins, þá vir&ist mér, sem þetta sé fremur or&aleikur
en af réttum rökum fram fært. Svo má a& kveða, a&
hann sé hinn helzti allra embættismanna á landinu a&
vir&íngunni til; en hann hefir aldrei verið skipa&ur yfir
a&ra embættismenn, og sízt sem yfirbo&ari hinna amt-
mannanna. þaö er þetta, sem hér skiptir máli, e&a a&
setja hann til me&alvaldsmanns milli stjúrnarinnar og
embættismannanna í landinu. Að þessu laut uppástúnga
mín, a& sá er hef&i landstjúrnina me& höndum mætti, sem
færi gæfi til, fer&ast um yms héru& landsins og afla sér
fullrar kynníngar um, hvernig til haga&i á hverjum staö.
þetta vir&ist mér vera ein hin bezta og þarfasta rá&-
stöfun, og eg ætla a& henni ver&i aldrei of snemma fram
komið. Stjúrnin hér á opt úr mesta vanda a& rá&a, er
hin mikilvægari mál koma til hennar frá Islandi, e&a slík
mál, er tí&um hafa þar valdi& flokkadeildum og sundur-
leitni, en koma híngað sí&an tjá& og skýrð me& gagn-
stæ&u múti, og veldur slíkt stjúrninni mestu torræ&a, er
hún eigi getur vitað me& vissu hvað satt og rétt er í
hverju máli, e&a af hverjum rútum hvafe eina er runnife.
þa& er því mjög árí&anda fyrir stjúrnina, a& eiga þann