Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 132
132
Dm stjórnarmálið.
sem er eins nau&synleg, er sú, aí) bæta pústgaungurnar.
þaö er einkanlega sökum hins aukna valds, ab stiptamt-
manninum rí&ur á a& komast í stö&ugt og reglulegt sam-
band vib öll hérub landsins, enda ætla eg, aí) þeir pen-
íngar, er stjúrnin hefir bei&zt til þessa, sé fyrir smámuni
ab meta í samanbur&i vi& þa& gagn, sem hér mun fslandi
unni&. Eg ver& a& benda mönnum á, a& hinum vir&ti-
lega framsögumanni hefir misskilizt, er hann sag&i, — hafi
eg teki& rétt eptir, — a& nú væri bei&zt 5000 rd., en
kynni þú a& ver&a fari& fram á meira a& ári. Eg ver&
a& geta þess, a& af upphæ&inni, sem til er nefnd, eru 2200
rd. — ef mig minnir rétt — ætla&ir til pústmálanna sem
undirstö&uframlag, en hitt ver&a a& eins 3000 dalir á ári,
sem auka ver&ur á þa&, er nú er til láti&. Eg held ekki,
a& þa& sé nein áhætta fyrir þíngi& a& gánga a& þessu, og eg
ver& a& láta menn vita, a& þa& er einmitt sko&un stjúrn-
arinnar, þeirrar sem nú er, a& menn megi ekki auka
neinu til muna á árlegu útgjöldin til íslands fyr, en a&al-
breytíng á allri landstjúrninni stendur fyrir dyrum. þa&
sem fram skal hafa á miilibilstímanum, — og þetta ætla
eg fullskýrlega teki& fram í bréfinu til nefndarinnar, —
og þær endurbætur, sem Íslendíngar kynnu a& úska, ver&a
þeir sjálfir um a& annast og útvega framlög til.
Mér mundi þykja yfriö vænt um, ef þínginu fyndist
uppástúngur mínar a&gengilegar, og eg ætla líka a& þetta
mundi valda miklu um, a& vi&skiptin milli íslands og
Danmerkur kæmist í betra og skaplegra horf; hitt getur
mér ekki fundizt, a& þær sé freklegar, e&a valdi ríkinu
neinna fjarskalegra útgjalda. Egtek þa& enn fram: fallist
þíngi& á, a& sumu af því, sem til er stofnaö me& þessum
rá&stöfunum, mætti ná me& þessum framlogum, þá held
eg, a& þíngiö muni komast a& raun um, aÖ því fé yr&i