Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 133
Um stjórnarmálið.
133
vel varib. Geti þíngib ekki fallizt á uppástúngurnar,
verb eg þú, seni sjálfsagt er, a& mæla fram me& uppá-‘
stúngunni um, ab bæta stiptamtmanninum fyrir flutnínga á
nau&synjum hans; en eg verí) aí> taka þab upp aptur,
af> mer þykir hitt líta til mesta gagns og hagsbúta,
ef þíngiö fellst á hinar a&rar uppástúngur mínar.
Fenger: Sumt af því, sem hinn háttvirti rábgjafi
sag&i í öndver&u máli sínu, þar sem hann skyrbi frá hinu
íslenzka máli, gefur mör tilefni til nokkurra athugasemda,
a& mönnum ver&i ljúst, hvernig nefndin hefir litib á þetta
mál. þínginu mun kunnugt, af> íslenzka málib er af> svo
stöddu komif) á nokkuf) a&rar stö&var, en vör ætlu&umst
til þa& mundi komast á, þegar þa& var lagt hér til umræ&u í
fyrra, og a& stjúrninni hefir þútt réttast, eptir múttök-
urnar, sem frumvarp hennar fékk á alþíngi, a& láta stjúrnar-
máli& liggja kyrt fyrst um sinn. Af þessu hlýtur a&
leiða, a& vér getum nú ekki búizt vi& neinum brá&um
umskiptum e&a skipun á þessum málum, þeirri er bæ&i
íslandi og oss sjálfum þætti hlít a&, og vér höfum því
or&i& a& íhuga, hvernig oss bæri a& snúast vi& ymsum
íslenzkum málefnum, er enn ver&a á hverju ári a& koma
undir atkvæ&i manna hér á þínginu. þessi málefni frá
Islandi eru einkum og helzt þau, er árlega eru lögö fram
fyrir ríkisþíngiö hér í fjárlagafrumvarpinu — annarskonar
mál koma mjög sjaldan til vor, sem öllum er kunnugt —;
þau eru ekki allfá, og ríkisþíngiö ver&ur þannig a& taka
mál til me&fer&ar, er á stundum ná til minnstu atri&a og
tilfella í umbo&sstjúrninni úti á íslandi. Nú er haft í
rá&i, a& koma brá&abirg&arskipun á málefni landsins, og
því hefir fjárhagsnefndinni þútt hlý&a, a& þíngið yr&i þeim
huglei&íngum kunnugt, sem henni þykja vel fallnar til
undirstö&u fyrir þeirri tilhögun, er nú skyldi komast á,