Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 134
134
Um stjórnarmálíð.
meban þessi millibilstími stendur yfir. Oss hefir ná þótt,
ab þab væri rángt í sjálfu ser, en afar fjarstætt hug-
rnyndum vorum, og þá eigi mibur óskum og hugmyndum
Islendínga, afe svo sérstök umbofesleg stjórnarmál, sem
fyrir oss verfea í fjárlagafrumvarpinu, eru tekin til
mefeferfear og umræfeu hér á þínginu, þar sem ekki situr
einn einasti fulltrúi fyrir íslands hönd. þafe er mefe öllu
gagnstætt hugmyndum vorum um þafe, sem rétt er og
vera ber, þegar svo er hagafe stjórnlögum vorum einsog
nú er, aö hér skuli vera kvefeife á um hagi þeirra parta
ríkisins, sem enga fulltrúa eiga hér á þíngi fyrir sína hönd,
og því þótti oss, afe ríkisþínginu bæri afe nota þafe tæki-
færi, sem nú gefst, til afe koma einhverri breytíngu á
þenna sife, og losast vife umræfeur af því tægi. Misfell-
urnar eru ekki þær eingaungu, afe hér er enginn fulltrúi
af íslands hálfu, er gæti mælt fyrir gagni þess og þörf-
um, heldur og hitt, afe vér getum sagt oss sjálfir, afe oss
hljóti afe skorta kunnugleik á högum landsins. þetta sést
t. d. á því, sem hinn háttvirti dómsmálaráfegjafi leiddi
oss fyrir sjónir, aö hinn virfeulegi framsögumafeur heffei
orfeife heldur ónákvæmur á einum stafe í ræfeu sinni, —
og þafe ætla eg vera satt, — einmitt því vifevíkjandi,
sem nefndin haffei tekife fram, og þó er hann án efa sá
vor á mefeal, sem er einna kunnugastur því, hvernig til
hagar úti á Islandi. Vér hinir erum þó enn ófróöari
um þessi mál, en hinn virfeulegi framsögumaöur; og þó
oss þyki einkar vel tilfallife, þegar vér lítum vífeáttulega
á málin, afe yíirumbofesmafeur sé settur á svo afskekktum
stafe, og afe honum sé selt nægilegt vald í hendur, og þó
vér séum fúsir til framlaga, er lúta afe því afe efla hæfi-
legar póstsendíngar og samgaungur, bæfei hér í landi og
annarstafear, þar sem vér viljum láta nokkufe til vor taka,