Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 135
Um stjórnarmálið.
135
þá geturn vér samt meö eugu móti haft neina vissu fyrir
því, aö þær uppástúngur, sem hör eru fram bornar, sé
hinar beztu, og aö þær sé þaí) einmitt svo Iagaoar, sem
þær koma hér fram, e&a afe landsbúar á fslandi muni
kunna oss þakkir, og ekki miklu framar vanþakkir fyrir
þa&, aS vér höfum gefií) þeim samþykki. Nefndinni hefir
því litizt, aí) sú eina rétta undirtekt af hálfu ríkisþíngsins
væri, eptir því sem nú stendur á, aí) svara svo: vér
vísum oss af höndum allri ábyrgö um slíkar ákvarbanir.
þetta má þó ekki skiljast svo, sem vér séum ófúsir aö
veita meira framlag til hinnar umbo&slegu stjórnar á íslandi,
en greidt hefir veriÖ til þessa, þareö vér játum, ab í um-
ræbunum um stjórnarmálib hafa komib fram margar
ástæ&ur, er mæla fram meb ríflegra tillagi; en oss þykir
þaö hvorki vera æskilegt né rétt, a& ræ&a hér um hin
einstöku atri&i. þessi hin einstöku atri&i ver&ur stjómin
a& hafa uppá sitt eindæmi, og hún ver&ur a& vera sér
þar úti um skýrslur til stu&níngs uppástúngum sínurn, sem
slíks er e&lilegast a& leita, sem er í landinu sjálfu. Oss
vir&ist því sú a&fer&in tiltækilegust, a& í næsta fjárhags-
laga frumvarpi ver&i stúngiö uppá framlagi til hinnar um-
bo&slegu stjórnar á íslandi, og a& vér þá gætum komi&
oss saman vi& stjórnina um upphæ& þessa framlags, en
a& hitt ver&i láti& á hennar valdi, a& gjöra þær rá&staf-
anir, sem henni þykja bezt fallnar til a& efla velfarnan
eyjarinnar. Vér ætlum a& þessu megi ver&a svo hagan-
legast framgengt, a& vér eigi tökum nú á móti uppástúngu
stjórnarinnar, en a& sú uppástúnga komi fram í fjárhagslög-
unurn til næsta árs, sem blít þyki a&, og a& vér þá ber-
um oss saman um hinar einstöku greinir, svo a& vér me&
því móti getum or&i& á eitt sáttir vi& stjórnina um fyrir-
komulagi& fyrir þann tírna, sem næst fer í hönd.