Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 136
136
Um stjórnarmálið.
Dómsmálaráíigjaflnn kvaSst þurfa aí> bæta fá-
einum orbuin vib þaí), er hann hefbi ábur mælt, til and-
svara móti því, er þeir Fenger og framsbgumafeur höfbu
sagt, um af) losa þíngib vib hin einstaklegu atribi í hinni
íslenzku reikníngsáætlun, um fjárveizlu til íslands í einu
lagi, og um rábaleitan stjórnarinnar hjá mönnum á Islandi
itm, hvernig fé þessu yrbi heppilegast varib. þetta kynni
vel ab vera rétt í marga stafei, en þab mál liggur nú ekki
fyrir til umræbu (segir hann), og mér er því ekki skylt ab
svara því. En þó er ekki því ab leyna, ab eg sé á hinn
bóginn, ab stjórnin gæti rekizt í margan vanda, ef hún
fengi of mikib umræfi í þessu efni. Eg held þab mundi
vera stjórninni, — og eg held enda sjálfu þínginu, —
helzt ákjósanda, ab grein yrbi gjörfe fyrir, hvernig ætlazt
væri til ab verja þessu hinu meira fé, er hún fengi um~
ráf) yfir. En eg skal, sem sagt, ekki fjölyrba um þetta
efni. þaf) sem eg einkanlega vildi taka fram, er þetta,
ab þó menn mef) öllu vildu fallast á afalreglu þíngmannsins,
þá ætla eg þó, aö undir hana verbi ekki skilin þau fram-
lög, er stjórnin hefir nú beiözt ab veitt yrbi. þaf sem hér
er fariö fram á, er nokkuö annaö, svo sem eg fyr
minntist á; þaö eru undirbúníngsráöstafanir, þesskonar ráö-
stafanir, aÖ menn geta ekki ætlazt til neins stuöníngs,
svo munur yröi aö, af hálfu sjálfra Islendínga til aö koma
þeim á. Eg ætla, aö þaö mundi koma fyrir lítiö, aö
beiöast skýrteina af Islendíngum um, hvort þeir kysi
öflugri stjórn eöa ekki, eöa hvort þeir vildi heldur hafa
stjórnarvaldiö dregiÖ saman á einn staö, eöa dreiít á fleiri
staöi; eg er hræddur um, aö Islendíngar mundi helzt kjósa
hiö síöarnefnda, en þaÖ held eg allir mundu játa, þegar
þeir hugsa betur um máliÖ, aö réttast sé, aö á Islandi
sé öflug stjórn, og aÖ hún sö dregin saman í eins manns