Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 137
Um stjúrnarmálið.
137
hönd. Oss, setn hér erum, getur vart dulizt, ab þetta
sé hib rétta, en til þess ab fá því framgengt þarf ab koma
fótum undir nokkurnveginn reglulegar pöstgaungur. þá
skoírnn getum vér vel varib, ab oss ber sem allrafyrst ab
koma slíkum rábstöfunum á stofn, án þess ab líta á
hitt, hvort leitab haíi verib um þab álita hjá alþíngi e&a
hjá Íslendíngum. Eg held ekki ab þetta sé eitt af beim
málum, er vér þurfum ab leita skýrslu um fyrirfram
hjá alþíngi eba Íslendíngum.
Framsögumabur' mælti, ab nú hébanaf gæti þíngmenn
sjálfir lagab atkvæbi sín, eptir því sem þeir hefbi heyrt
talab af hálfu nefndarinnar, og af hendi stjórnarinnar.
Utaf þeim orbum, sem formabur nefndarinnar (Fenger)
hafbi vikib ab honum, þá kvabst hann verba ab geta
þess, ab hann hafi aldrei þókzt vera öbrum fróbari um
mál eba hagi íslands, því hann hafi aldrei haft embætti
eba öbrum störfum ab gegna í hinni íslenzku stjórnardeild.
Hann kvabst hafa vel vitab, ab framlagib næsta ár sam-
kvæmt uppástúngum stjórnarinnar hefbi átt ab vera 3000
rd., en ekki 5000 rd., en hann hefbi átt vib hitt, ab menn gæti
búizt vib nýjum kvö&um næsta ár og sí&an, til annara hluta.
Fenger segir þab fjayri orbum sínum, a& vilja drótta
því ab framsögumanni, ab hann hafi látib svo, sem hann
þekkti betur til en a&rir á1 Islandi, en hann segist hafa
tekib eptir, a& honum væri kunnugra en sér og öbrum
þíngmönnum um hagi íslands. Hann gat þess einnig, a&
misgáníngur framsögumanns hef&i ekki snert fjárframlagib,
heldur hitt, hvernig embættismenn á íslandi stæbi til móts
vib stiptamtmanninn. Hér fór ab vísu framsöguma&ur
villt (sagbi hann), en um þab ætla eg ekki a& or&lengja.
þegar til atkvæ&a kom, voru uppástúngur dóms-
málastjórnarinnar felldar meb miklum atkvæbamun, nema