Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 138
138
Um stjórnarmálið.
sd ein, aí> bæta stiptamtmanninum 150 rd. á ári fyrir
þaí), ab hann misti fríflutníng naubsynj'a sinna meö
póstskipinu; sú uppástúnga var samþykkt meb 66
samhljúfea atkvæbum.
þó vér getum ekki ab þessu sinni farib mörgum
orbum um bréf dómsmálastjórnarinnar og uppástúngur,
sem þaí> og enda er til lítils, þareb uppástúngurnar voru
felldar á fólksþínginu, þá viljum vér benda lesendum vor-
um til þess, aí> hér fer í líka stefnu einsog þær fyrirætlanir
stjórnarinnar, sem oss voru birtar eptir þjóbfundinn og
lítib hefir orbtó úr, sem og er til vonar, þegar stjórnin
á annan bóginn vill brjóta allan vorn vilja á bak aptur,
og skipa oss aí> fara þann veg, sem er á móti rá&i og
vilja flestra þeirra Íslendínga, sem frjálst atkvæbi hafa,
efca neyta þess, og á hinn bóginn tímir ekki aí> leggja
neitt í sölurnar, nema tómar skipanir og ögranir. Sumt
af þessum fyrirætlunum getum vér þó sagt ab sé í þá
stefnu, sem vér höfum lengi mælt fram mefe, sem er, aí>
koma stjórn íslenzkra mála heim til fslands sjálfs, en
allt þab er svo óverulega og smámannlega lagt nibur, a& ekki
er annab sýnna, en a& þab ver&i, sem menn segja, hvorki
heilt e&a hálft þegar til framkvæmdanna kemur, nema
þar ver&i rá&nar töluver&ar bætur á. Stiptamtina&ur er
settur sem æ&sti embættisma&ur, og lagt til hans ni& æ&sta
úrskur&arvald í ymsum málum. þ>a& er án efa rétt og nau&-
synlegt, a& tilsjón ver&i sett í landinu sjálfu me& amtmanna-
valdinu, en sjálfur stiptamtma&urinn, sem amtma&ur í su&ur-
amtinu, þarf eins tilsjónar me&, og hann ver&ur nú sinn
eiginn tilsjónarma&ur, e&a me& ö&rum or&um tilsjónarlaus.
Ef nokkub gagn á a& allri þessari tilhögun a& ver&a, þá er