Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 139
Um stjórnarmálið.
139
næst, ab setja verírnr amtmann í suburamtif) undir stipt-
amtmanni, og þafe tjáir ekki, meban svona stendur, ab
leggja saman subur og vestur amtife. því þaÖ er annar
abalgallinn á allri þessari fyrirætlun, ab pdstgaungurnar
yrbi eptir henni ennþá allt of litlar og <5n<5gar.
í orbum Fengers höfum vér fundib hreyft einni uppá-
stúngu, sem er ab vorri hyggju bygb á svo ljósum rök-
um, ab hún ætti ab koma til framkvæmdar nú þegar, og
haldast þángab til verulegur abskilnabur verbur á fjárhag
Islands og Danmerkur. Vér höfum komib meb hina
sömu uppástúngu hér í ritunum fyrir mörgum árum síban,
en þá gaf henni enginn gaum. „Ef rétt væri ab farib
(segir þar), þá ætti stjúrnin einúngis ab bera undir hib
danska þíng, hversu mikib þeir köllubu þurfa ab skjóta
til íslands af Danmerkur hálfu, og til þess ab sanna þab,
kynni þeir ab hafa til sýnis áætlun, en til atkvæba
ætti aldrei slíkt ab gánga, ef rétti og Iögum ætti ab beita.‘“
þannig var farib meb fjárhagsmál Holsetalands og Sles-
víkur ábur fyrmeir. Tíminn mun brábum sýna, hvort á
þessu verbur nokkur leibréttíng.
IV. Helztu blabaþættir um stjórnarmálib.
Síban í fyrra hefir verib getib deilu vorrar um stjórnar-
málib í mörgum útlendum blöbum, meb meiri eba minni
kunnugleik á inálinu. Blabaþættir um þab mál hafa
komib í ljós á Englandi, í Belgíu, á þýzkalandi, í Noregi,
Svíþjób og Danmörku, og kannske víbar, sem vér þekkj-
um ekki, auk þess sem hefir verib ritab um þab í íslenzk-
um blöbum. Mebal þessara blabaþátta veljum vér helzt einn
til ab bjóba lesendum vorum, af því hann er bæbi efnis-.
) Ný Félagsr. XI, 132.