Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 140
140
Um stjórnarmálið.
mestur af þeim sem vér höfum séí), og þaraðauki eptir
þann mann, sem skilur oss og málstafe vorn einna bezt
af öllum útlendum mönnum, og hefir í alla stabi mesta
þekkíngu á þessu máli, auk þess aí> vér erum sannfærfeir
um, a& hann víkur ekki fet frá því, sem hann veit ab
satt og rétt er, hver sem í hlut á. þessvegna þykir oss
hans dömur og álit á málinu merkilegast í alla stabi.
En þessi mabur er Dr. Konrad Maurer, prófessor í lögfræbi
í Miinchen. þáttur hans, vIsland und Danemark“, erprent-
abur í einu af hinum helztu blöbum á þýzkalandi, sem er
Allgemeine Zeitung, er kemur út í Augsburg, og stendur
þar í Nr. 66. 84. 85. 101 og 102 (7. 25. og 26. Marts
og 11. og 12. April) 1870. þess er vert ab geta, ab höfund-
urinn hefir orbií) nærgætur í því, aí) dönsk blöfe hafa ekki
einúngis gengib framhjá þætti þessum, án þess aí) taka
hann eÖa svara honum, heldur hafa þau alls ekki getib
hans, svosem hann væri ekki til. Vér látum þenna þátt
fylgja hér heilan, og vonum. ab dómur slíks merkis-
manns, sem höfundurinn er, muni styrkja málstaö vorn hjá
öllum óvilhöllum mönnum bæbi nær og fjær.
þar sem vér þjóbverjar höfum áÖur látib oss nokkru
varöa um stjórnardeilu fslendínga vib Dani, af þeirri
orsök, aö vér áttum sjálfir um líkt aÖ véla, þá er þaö
nú alveg um garö gengiö, síöan hertogadæmin voru skilin
frá hinu danska ríki. En eigi aö síöur býöur siöferöisleg
tilfinníng oss, aö taka hlutdeild í hinni hörÖu baráttu,
sem fátæk þjóö og mannfá þreytir fyrir sínum óyggjanda
rétti, og þá hlutdeild munu Íslendíngar eiga vísa hjá oss
jafnt sem áöur; vona eg því, aö hinn háttvirta ritstjórn
blaösins muni ljá rúm fáeinum athugasemdum um þetta