Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 142
142
Um stjórnarmálið.
og af þeirri ástæöu haf&i ríkisfundurinn enga lagalega
þýiiíngu hvorki fyrir fsland né Slesvík. En þar næst
og engu síftur er ágreiníngurinn af þessu risinn í efnislegu
tilliti. Hin nýju grundvallarlög fóru meí> fsland alveg
eins og þab væri partur Ðanmerkur, án þess ab hafa
nokkra hlibsjón af, aí) slíkri meöferö stendur mart í vegi,
bæíii erfi&Ieikar þeir, sem eru fjærstö&u landsins samfara,
og hinir sérstaklegu iandshagir, hif) frábrugöna þjóberni
landsbúa, stjórnarsaga landsins og lagasetníng þess ab
fornu og nýju. þab voru ekki li&in nema fáein ár sí&an,
ab reynsian hafSi' sýnt, a& þaf> var mef> öllu ógjörlegt
ab Íslendíngar tæki þátt í Hróarskeldu þínginu, en nú
átti samt aptur af> taka til hins sama órá&s, og ónýta
þá framför, sem íslandi haf&i verib veitt mef) endurreisn
alþíngis.
í fyrstunni kannafiist hin danska stjórn vif>, af> form-
legir gallar væri á þessari abferf) hennar. í konúngs-
bréfi 23. Septembr. 1848 er þaf> afsakaf) mef) naumleika
tímans, af> hinir íslenzku fulltrúar, er mæta skyldu á
ríkisfundinum, hafi verib óformlega kosnir; þar er því og
jafnframt fastlega heitib, ,,aí) afalákvarfeanir þær, sem
þurfa kynni til af> ákveba stöbu Islands í ríkinu a.f> lög-
um, eptir landsins frábrug&na ásigkomulagi, skuli ekki
verfia Iögleiddar af> fullu og öllu fyr en eptir af> Islendíngar
hafa látif) álit sitt um þaf> í ljósi á þíngi sér, sem þeir
eiga í landinu sjálfu.“ I ræfu þeirri, er stjórnarforsetinn
Moltke greifi hélt, þegar ríkisfundurinn var settur, er
hif> sama fyrir skilif) íslandi til handa meb skýlausum
orfíum, og þar sem hinu sama vilyrfi var ekki skotib
inn í birtíngarbréf grundvallarlaganna, þá er vitaskuld,
af> því var sleppt fyrir þá sök, aö mönnum þótti heitorf)
konúngs svo skýlaust, af> meira gjör&ist ekki þörf. í